Monthly Archives: February, 2021

Gulltryggðu sæti í úrslitakeppninni

Sveinn Jóhannsson og samherjar í SöndersjyskE gulltryggðu sér sæti í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Mos-Thy, 25:22, á heimavelli Mors í 20. umferð deildarinnar. Um leið dofnaði mjög yfir vonum leikmanna Mors-Thy...

Aftur tapaði Stuttgart fyrir einu af botnliðunum

Íslendingar fögnuðu sigri í þremur af fjórum viðureignum kvöldsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í fjórða leiknum tapaði Stuttgart, með þá Viggó Kristjánsson og Elvar Ásgeirsson innanborðs öðrum leik sínum í röð og aftur fyrir einu af neðstu...

Staðfestir áhuga Rhein-Neckar Löwen

Christian Berge, þjálfari norska karlalandsliðsins í handknattleik, staðfestir í samtali við TV2 í heimalandi sínu að hann hafi rætt við forráðamenn þýska handknattleiksliðsins Rhein-Neckar Löwen um að taka við þjálfun liðsins í sumar.Forráðamenn Rhein-Neckar Löwen eru um þessar mundir...

Þór kominn til starfa hjá Aftureldingu

Þór Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokki kvenna hjá Aftureldingu. Hann verður í þjálfarateyminu ásamt Guðmundi Helga Pálssyni og Einari Bragasyni. Þór mun einnig þjálfa yngri flokka félagsins. Þór hefur starfað við þjálfun síðustu 9 ár og hefur...

Hættur en verður HK innanhandar ef þörf verður á

Davíð Svansson, markvörður hefur ekkert leikið með HK í Grill 66-deildinni að undanförnu. Ástæðan er sú að hann tók nýverið við starfi golfvallarstjóra í Hveragerði og hefur af þeim sökum í mörg horn að líta.„Davíð er hættur að æfa...

Ef öxlin er í lagi þá tekur næsti leikur við

Athygli hefur vakið að handknattleiksmaðurinn ungi hjá ÍBV, Ásgeir Snær Vignisson, er farinn að leika af fullum krafti á nýjan leik með ÍBV, aðeins um fjórum mánuðum eftir að hann gekkst undir aðgerð á öxl í framhaldi af því...

Arnar og Neistin standa betur að vígi

Neistin og ríkjandi bikarmeistarar H71 standa betur að vígi en andstæðingarnir þegar fyrri leikjum í undanúrslitum færeysku bikarkeppninnar í handknattleik er lokið. Fyrri leikirnir voru háðir í gær.Hörður Fannar Sigþórsson skoraði tvö mörk þegar KÍF tapaði með eins marks...

Dagskráin: Tvær eftirlegukindur

Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Báðar viðureignir eru hluti af keppninni í Olísdeild karla. Um er að ræða tvær eftirlegukindur úr fimmtu umferð deildarinnar.Varmá: Afturelding - Stjarnan, kl. 19.30 - sýndur á Stöð2SportAusturberg:...

Ægir Hrafn mætir þegar hann verður tilbúinn

Varnarmaðurinn sterki Ægir Hrafn Jónsson hefur ekkert leikið með Fram síðan hann meiddist á ökkla í viðureign ÍBV og Fram 24. janúar. Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram-liðsins, sagði við handbolta.is að óvíst væri hvenær Ægir Hrafn verði klár í slaginn...

Ég er stoltur af leikmönnunum og liðinu

„Þetta var fimmti sigur okkar í röð. Liðið er á réttri leið og mætir vel álaginu sem fylgir því þegar leikið er þétt og dagskráin er krefjandi,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Aftureldingar, eftir fjögurra marka öruggan sigur á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19: Ísland – Pólland kl. 10 – textalýsing

Landslið Íslands og Póllands mætast í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í Verde Complex...
- Auglýsing -