Monthly Archives: March, 2021
Efst á baugi
Óvænt tap Norðmanna í Podgorica
Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna töpuðu fremur óvænt í kvöld fyrri viðureign sinn í forkeppni Ólympíuleikanna er þeir mættu landsliði Svartfellinga í Podgorica í Svartfjallalandi, lokatölur 28:23. Norska landsliðið verður þar með að vinna Rúmena í síðari leik sínum...
Efst á baugi
Víkingar unnu fyrir austan
Víkingar gefa ekkert eftir í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Í kvöld sóttu leikmenn Víkings tvö stig austur í Hleðsluhöllina á Selfossi þar sem þeir sóttu heim ungmennalið Selfoss, lokatölur 31:24, eftir að staðan var 16:10, að loknum...
Efst á baugi
Ellefu marka sigur hjá HK
HK heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild karla í handknattleik. Í kvöld lagði Kópavogsliðið leikmenn Vængja Júpiters með 11 marka mun á heimavelli í Kórnum, 36:25, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.HK hefur...
Fréttir
Þriðji sigurinn í röð hjá Nancy
Franska B-deildarliðið Nancy vann í kvöld sinn þriðja leik í röð eftir að Elvar Ásgeirsson gekk til liðs við það í síðasta mánuði. Nancy vann Sarrebourg, 35:23, á heimavelli eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri...
A-landslið kvenna
Svekktur með að hafa hafa tapað
„Ég er bara svekktur með að hafa tapað leiknum,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sjö marka tap, 24:17, fyrir Norður-Makedóníu í fyrsta leik Íslands af þremur í forkeppni heimsmeistaramótsins. Leikið...
A-landslið kvenna
Steinunn er úr leik
Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í handknattleik, meiddist illa á hægra hné eftir ríflega 14 mínútna leik gegn Norður-Makedóníu í forkeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í dag.Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, sagði í samtali við handbolta.is fyrir stundu að ekki væri...
A-landslið kvenna
Tveir erfiðir stundarfjórðgungar í Skopje
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Norður-Makedóníu með sjö marka mun, 24:17, í fyrsta leik liða þjóðanna í forkeppni heimsmeistaramótsins í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í dag. Þremur mörkum munaði á liðunum að loknum fyrri hálfleik,...
A-landslið kvenna
N-Makedónía – Ísland kl. 16, – streymi frá leiknum
Norður-Makedónía og Ísland mætast í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður-Makedóníu klukkan 16. Hægt verður að fylgjast með streymi frá leiknum á hlekknum hér að neðan.https://www.youtube.com/watch?v=y5f-hMLonuc
Efst á baugi
Vissu fyrst af áfrýjun þegar dómur var fallinn
Samskipti Áfrýjunardómstóls HSÍ við kvennaráð KA/Þórs vegna áfrýjunar Stjörnunnar á dómi Dómstóls HSÍ fóru í gegnum póstfang unglingaráðs KA sem er ekki aðili málsins. Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA segir í samtali við handbolta.is að þar til bærum mönnum innan...
A-landslið kvenna
Ætlum að ná góðum úrslitum
„Þá er undirbúningi lokið og aðeins beðið eftir því að flautað verði til leiks,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik við handbolta.is fyrir stundu en klukkan 16 verður flautað til fyrsta leiks Íslands af þremur í forkeppni heimsmeistaramótsins...
Nýjustu fréttir
Patrekur færir sig um set
Patrekur Jóhannesson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og landsliðsþjálfari Austurríkis og þjálfari Stjörnunnar til margra ára hefur verið ráðinn í...