- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2021

Óvænt tap Norðmanna í Podgorica

Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna töpuðu fremur óvænt í kvöld fyrri viðureign sinn í forkeppni Ólympíuleikanna er þeir mættu landsliði Svartfellinga í Podgorica í Svartfjallalandi, lokatölur 28:23. Norska landsliðið verður þar með að vinna Rúmena í síðari leik sínum...

Víkingar unnu fyrir austan

Víkingar gefa ekkert eftir í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Í kvöld sóttu leikmenn Víkings tvö stig austur í Hleðsluhöllina á Selfossi þar sem þeir sóttu heim ungmennalið Selfoss, lokatölur 31:24, eftir að staðan var 16:10, að loknum...

Ellefu marka sigur hjá HK

HK heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild karla í handknattleik. Í kvöld lagði Kópavogsliðið leikmenn Vængja Júpiters með 11 marka mun á heimavelli í Kórnum, 36:25, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.HK hefur...

Þriðji sigurinn í röð hjá Nancy

Franska B-deildarliðið Nancy vann í kvöld sinn þriðja leik í röð eftir að Elvar Ásgeirsson gekk til liðs við það í síðasta mánuði. Nancy vann Sarrebourg, 35:23, á heimavelli eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri...

Svekktur með að hafa hafa tapað

„Ég er bara svekktur með að hafa tapað leiknum,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sjö marka tap, 24:17, fyrir Norður-Makedóníu í fyrsta leik Íslands af þremur í forkeppni heimsmeistaramótsins. Leikið...

Steinunn er úr leik

Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í handknattleik, meiddist illa á hægra hné eftir ríflega 14 mínútna leik gegn Norður-Makedóníu í forkeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í dag.Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, sagði í samtali við handbolta.is fyrir stundu að ekki væri...

Tveir erfiðir stundarfjórðgungar í Skopje

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Norður-Makedóníu með sjö marka mun, 24:17, í fyrsta leik liða þjóðanna í forkeppni heimsmeistaramótsins í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í dag. Þremur mörkum munaði á liðunum að loknum fyrri hálfleik,...

N-Makedónía – Ísland kl. 16, – streymi frá leiknum

Norður-Makedónía og Ísland mætast í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður-Makedóníu klukkan 16. Hægt verður að fylgjast með streymi frá leiknum á hlekknum hér að neðan.https://www.youtube.com/watch?v=y5f-hMLonuc

Vissu fyrst af áfrýjun þegar dómur var fallinn

Samskipti Áfrýjunardómstóls HSÍ við kvennaráð KA/Þórs vegna áfrýjunar Stjörnunnar á dómi Dómstóls HSÍ fóru í gegnum póstfang unglingaráðs KA sem er ekki aðili málsins. Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA segir í samtali við handbolta.is að þar til bærum mönnum innan...

Ætlum að ná góðum úrslitum

„Þá er undirbúningi lokið og aðeins beðið eftir því að flautað verði til leiks,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik við handbolta.is fyrir stundu en klukkan 16 verður flautað til fyrsta leiks Íslands af þremur í forkeppni heimsmeistaramótsins...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Patrekur færir sig um set

Patrekur Jóhannesson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og landsliðsþjálfari Austurríkis og þjálfari Stjörnunnar til margra ára hefur verið ráðinn í...
- Auglýsing -