Monthly Archives: March, 2021

Á brattann að sækja

Ekki gekk sem skildi hjá Íslendingum í fyrstu leikjum undanúrslita í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld. Hörður Fannar Sigþórsson og félagar í KÍF frá Kollafirði töpuðu naumlega á heimavelli fyrir ríkjandi meisturum, H71, 27:26, í Kollafirði. Leikmenn...

Hildigunnur og félagar stóðust áhlaupið og náðu í stig

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar í Bayern Leverkusen kræktu í annað stigið í kvöld þegar leikmenn Metzingen komu í heimsókn í Osterman-Arena til viðureignar í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 24:24. Leikmenn Metzingen gerðu harða að hríð að Leverkusen-liðinu á...

Lærisveinar Guðjóns Vals treystu stöðu sína

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar halda áfram á sigurbraut í þýsku 2. deildinni í handknattleik en í kvöld unnu þeir Wilhelmshavener, 32:28, á heimavelli. Með sigrinum treysti Gummersbach stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með 27 stig, er tveimur stigum...

Arnór Þór og samherjar komnir í sóttkví

Arnór Þór Gunnarsson, fyrirliði íslenska handknattleikslandsliðsins, og samherjar hans í þýska 1. deildarliðinu Bergischer HC, eru komnir í sóttkví. Tvær jákvæðar niðurstöður komu úr skimun hjá leikmönnum í gær og lá niðurstaða fyrir í dag. Eftir því sem greint er...

Íslandsvinur atvinnulaus eftir sjúkrahúsvist

Íslandsvinur og fyrrverandi leikmaður KA, Lars Walther, var leystur frá störfum sem þjálfari pólska úrvalsdeildarliðsins Azotu-Pulawy á dögunum meðan hann lá inni á sjúkrahúsi þar sem hann jafnaði sig af lungnasýkingu af völdum kórónuveirunnar. Walther var nánast síðasti maður...

Andstæðingur Íslands er án þjálfara

Kvennalandslið Slóveníu í handknattleik er án þjálfara innan við þremur vikum áður en það mætir íslenska landsliðinu í umspilsleikjum fyrir heimsmeistaramótið. Frá því var greint í Slóveníu í dag að Uros Bregar, sem hefur verið þjálfari slóvenska kvennalandsliðsins síðustu...

Arnar velur 21 leikmann fyrir Slóveníuleikina

Arnar Pétursson þjálfari kvennalandsliðsins hefur valið 21 leikmann í æfingahóp vegna leikja Íslands gegn Slóveníu í umspili um laust sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Fyrri leikurinn við Slóvena verður 16. apríl í Slóveníu en...

Íslandsmeistarar krýndir rétt fyrir verslunarmannahelgi?

Verði haldið óbreyttri áætlun í Olísdeild karla í handknattleik eftir að þráðurinn verður tekinn upp eftir miðjan apríl reiknar Handknattleikssamband Íslands með að keppni í Olísdeild karla verði ekki lokið fyrr en komið verði nærri heyönnum eða 24. júlí,...

Afturelding festir þrjá til 2023

Þrír leikmenn karlaliðs Aftureldingar í handknattleik hafa skrifað undir nýja samning við félagið og gilda þeir út leiktíðina 2023. Hér er um að ræða Svein Andra Sveinsson, Bergvin Þór Gíslason og stórskyttuna efnilegu, Þorstein Leó Gunnarsson, sem vakið hefur...

Dujshebaev dæmdur í bann og sektaður – myndskeið

Talant Dujshebaev, þjálfari pólska meistaraliðisins Vive Kielce hefur verið dæmdur í sex leikja bann frá pólsku bikarkeppninni auk greiðslu sektar fyrir óíþróttamannslega framkomu í viðureign Vive Kielce og Wisla Plock í undanúrslitum 18. mars. Dujshebaev rann í skap eftir að...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Um er að ræða einstakt afrek – við spilum frábæran handbolta

„Við höfum leikið 30 leiki á tímabilinu og unnið 29. Ég held að fullyrða megi að um einstakt afrek...
- Auglýsing -