Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorseteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika ekki með danska liðinu Vendsyssel á næsta keppnistímabili. Félagið greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni á föstudaginn. Eftir því sem næst verður komist hefur Elín Jóna þegar samið við annað félag...
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka og íslenska landsliðsins fagnar þeim breytingum sem ákveðið var að gera í gær á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik. Segir hann HSÍ og formenn félaganna eiga hrós skilið fyrir uppstokkun mótsins og skjót viðbrögð....
Hörður Fannar Sigþórsson tilkynnti á dögunum að hann hafi ákveðið að rifa seglin og láta gott heita á handboltavellinum eftir 21 ár í meistaraflokki. Hann hefur síðustu ár leikið í Færeyjum fyrir utan eitt tímabil hjá EHV Aue í...
Fyrri umferð umspilsins fyrir HM kvenna lauk í gær með sex leikjum en fjórar viðureignir voru á föstudaginn. Úrslit leikjanna voru eftirfarandi:
Úkraína - Svíþjóð 14:28 (7:15)Rúmenía - Norður-Makedónía 33:22 (15:11)Slóvakía - Serbía 19:26 (10:11)Tékkland - Sviss 27:27 (12:14)Portúgal -...
Aron Rafn Eðvarðsson stóð í marki Bieteigheim í gærkvöld í fyrri háfleik þegar liðið vann Fürestenbeldbruk, 31:25, á heimavelli. Aron Rafn varði fimm skot og var með 30% hlutfallsmarkvörslu. Bietigheim er í áttunda sæti 2. deildar í Þýskalandi með...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu annan leik sinn í riðlakeppni átta liða úrslita um danska meistaratitilinn í handknattleik í dag þegar þeir tóku á móti Sveini Jóhannssyni og samherjum í SönderjyskE, 36:27. GOG var með tögl...
Slök skotnýting varð öðru fremur til þess að íslenska landsliðið stendur illa að vígi eftir 10 marka tap fyrir Slóveníu, 24:14, í fyrri viðureign liðanna í Ljubljana í dag í umspili fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer á Spáni í...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í Skövde eru komnir með annan fótinn í úrslitarimmuna um sænska meistaratitilinn eftir að hafa lagt IFK Kristianstad öðru sinni í undanúrslitum í dag, 33:27. Leikið var í Kristianstad.
Þriðja viðureign liðanna verður í Skövde...
Stjórn Handknattleikssambands Íslands lagði blessun sína yfir þá uppstokkun á leikjadagskrá sem samþykkt var á formannafundi sambandsins fyrir hádegið og greint var frá handbolta.is fyrr í dag. Um leið sendi stjórnin frá sér yfirlýsingu þar sem m.a. segir að...
Aron Pálmarsson gengur til liðs við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold í sumar samkvæmt heimildum TV2 í Danmörku. Aron mun skrifa undir þriggja ára samning við Álaborgar-liðið sem hefur safnað að sér stórstjörnum síðustu vikurnar en til stendur að Mikkel...