Monthly Archives: April, 2021
Efst á baugi
Elín Jóna og Steinunn kveðja Vendsyssel
Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorseteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika ekki með danska liðinu Vendsyssel á næsta keppnistímabili. Félagið greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni á föstudaginn. Eftir því sem næst verður komist hefur Elín Jóna þegar samið við annað félag...
Fréttir
„HSÍ og formenn félaganna eiga hrós skilið“
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka og íslenska landsliðsins fagnar þeim breytingum sem ákveðið var að gera í gær á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik. Segir hann HSÍ og formenn félaganna eiga hrós skilið fyrir uppstokkun mótsins og skjót viðbrögð....
Efst á baugi
Veturinn í Þýskalandi var toppurinn á ferlinum
Hörður Fannar Sigþórsson tilkynnti á dögunum að hann hafi ákveðið að rifa seglin og láta gott heita á handboltavellinum eftir 21 ár í meistaraflokki. Hann hefur síðustu ár leikið í Færeyjum fyrir utan eitt tímabil hjá EHV Aue í...
Efst á baugi
HM umspil – úrslit leikja
Fyrri umferð umspilsins fyrir HM kvenna lauk í gær með sex leikjum en fjórar viðureignir voru á föstudaginn. Úrslit leikjanna voru eftirfarandi:Úkraína - Svíþjóð 14:28 (7:15)Rúmenía - Norður-Makedónía 33:22 (15:11)Slóvakía - Serbía 19:26 (10:11)Tékkland - Sviss 27:27 (12:14)Portúgal -...
Efst á baugi
Molakaffi: Aron Rafn, Ýmir Örn, Díana Dögg, Aðalsteinn
Aron Rafn Eðvarðsson stóð í marki Bieteigheim í gærkvöld í fyrri háfleik þegar liðið vann Fürestenbeldbruk, 31:25, á heimavelli. Aron Rafn varði fimm skot og var með 30% hlutfallsmarkvörslu. Bietigheim er í áttunda sæti 2. deildar í Þýskalandi með...
Efst á baugi
Viktor Gísli áfram á sigurbrautinni
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu annan leik sinn í riðlakeppni átta liða úrslita um danska meistaratitilinn í handknattleik í dag þegar þeir tóku á móti Sveini Jóhannssyni og samherjum í SönderjyskE, 36:27. GOG var með tögl...
A-landslið kvenna
Slök skotnýting varð Íslandi að falli í Ljubljana
Slök skotnýting varð öðru fremur til þess að íslenska landsliðið stendur illa að vígi eftir 10 marka tap fyrir Slóveníu, 24:14, í fyrri viðureign liðanna í Ljubljana í dag í umspili fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer á Spáni í...
Efst á baugi
Bjarni og félagar komnir í góða stöðu
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í Skövde eru komnir með annan fótinn í úrslitarimmuna um sænska meistaratitilinn eftir að hafa lagt IFK Kristianstad öðru sinni í undanúrslitum í dag, 33:27. Leikið var í Kristianstad.Þriðja viðureign liðanna verður í Skövde...
Fréttir
Stóryrtar yfirlýsingar ekki í samræmi við sjónarmið félaganna
Stjórn Handknattleikssambands Íslands lagði blessun sína yfir þá uppstokkun á leikjadagskrá sem samþykkt var á formannafundi sambandsins fyrir hádegið og greint var frá handbolta.is fyrr í dag. Um leið sendi stjórnin frá sér yfirlýsingu þar sem m.a. segir að...
Efst á baugi
Aron Pálmarsson fer til Danmerkur í sumar
Aron Pálmarsson gengur til liðs við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold í sumar samkvæmt heimildum TV2 í Danmörku. Aron mun skrifa undir þriggja ára samning við Álaborgar-liðið sem hefur safnað að sér stórstjörnum síðustu vikurnar en til stendur að Mikkel...
Nýjustu fréttir
Molakaffi: Sandra, Axel, EHF-bikarinn
Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar töpuðu fyrir Oldenburg, 30:22, í gær í keppni um sæti fimm til átta í þýsku...