- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2021

Með að minnsta kosti annan fótinn í undanúrslitum

Haukar eru komnir með að minnsta kosti annan fótinn í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik eftir tíu marka sigur á Aftureldingu, 35:25, í fyrri viðureigna liðanna í átta liða úrslitum á Varmá í kvöld. Liðin mætast á ný á...

Jafntefli í háspennuleik í Eyjum

ÍBV og FH skildu jöfn í hörkuleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 31:31, í fyrri viðureign sinni í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. FH-ingar jöfnuðu metin, 28:28, þegar um sex mínútur voru til leiksloka. Þá tóku við æsilegar...

Fara áfram á útivallarmörkum

Elvar Ásgeirsson og félagar í Nancy eru komnir á næsta stig umspilsins í frönsku B-deildinni þrátt fyrir tap fyrir Dijon í seinni viðureign liðanna í fyrstu umferð umspilsins í Nancy í dag, 26:24. Markatala liðanna er jöfn, hvort um...

Markvörður á leið í heimahaga

Erla Rós Sigmarsdóttir, markvörður, og handknattleiksdeild ÍBV hafa náð samkomulagi um að hún snúi í heimahagana á nýja leik og verður með ÍBV á næsta keppnistímabili. Hún hefur skrifað undir eins árs samning þar að lútandi.Erla Rós gekk til...

Ekki framlengt en vítakeppni ef í nauðir rekur

Úrslitakeppni Olísdeildar karla hefst í kvöld og er hún leikin með nýju sniði þetta árið vegna þess hversu mjög er liðið á keppnisárið og að margra mati ekki forsvaranlegt að teygja lopann fram yfir mitt sumar með hefðbundinni úrslitakeppni.Leikið...

Mikilvægur áfangi eftir tvö erfið ár

„Tímabilið hefur verið mjög gott og mér gekk hreint frábærlega á seinni hluta þess,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður KA og markakóngur Olísdeildar karla keppnistímabilið 2020/2021 í handknattleik, þegar handbolti.is hitti hann að máli og spurði út í keppnistímabilið....

Geta Eyjamenn ekki komið á næstu leiki?

Handboltinn er kominn á beinu brautin aftur erfiða mánuði. Það er alltént sú tilfinning sem ég fékk eftir að hafa farið til Vestmannaeyja og Akureyrar til að fylgjast með kappleikjum og hitta fólk síðustu daga.Undanúrslitaleikir deildarmeistara KA/Þórs og...

Japaninn hefur kvatt Gróttu

Japanski handknattleiksmaðurinn Satoru Goto hefur kvatt Gróttu og heldur í dag til Japans eftir að hafa verið í herbúðum Gróttu síðustu 10 mánuði. Eftir því sem næst verður komist er ekki búist við að Goto mæti til leiks hér...

Bikarmeistari í Póllandi

Sigvaldi Björn Guðjónsson varð í gær pólskur bikarmeistari í handknattleik þegar lið hans, Łomża Vive Kielce vann Azoty SPR Tarnów með 22 marka mun í úrslitaleik, 42:20. Yfirburðir Łomża Vive Kielce voru miklir eins og tölurnar gefa til kynna....

Dagskráin: Úrslitakeppni með öðru sniði hefst

Átta liða úrslit úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik hefjast í kvöld með tveimur leikjum sem fram fara í Vestmanneyjum og Mosfellbæ. Síðari leikirnir tveir í fyrri umferð átta liða úrslita verða annað kvöld.Úrslitakeppni í Olísdeildar karla verður með öðru...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða

Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...
- Auglýsing -