Monthly Archives: May, 2021
A-landslið karla
Undrun vekur að einn hópur hafi verið tekinn fram fyrir annan
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands segir í tilkynningu að það hafi vakið undrun þegar fréttist að íslenski keppnishópurinn sem sendur var út til þátttöku í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hafi fengið bólusetningu við kórónuveirunni áður en hann hélt af landi brott....
Fréttir
Frábært tækifæri fyrir meistaranema með áhuga á handbolta
„Ég tel að hér sé á ferðinni frábært tækifæri fyrir fólk sem hefur áhuga á að sækja meistaranámsstöðu í íþróttafræðum og tengja við handboltann. Í þessu gefst afar góður möguleiki á að vinna með okkar efnilegasta íþróttafólki,“ segir Sveinn...
Fréttir
Roland tvöfaldur meistari með Motor
Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og þjálfari, varð í gær úkraínskur bikarmeistari í handknattleik karla með Motor Zaporozhye. Motor vann Donbass, 27:24 í úrslitaleik.Roland er fyrsti Íslendingurinn til þess að verða lands-, og bikarmeistari í handknattleik í Úkraínu. Hann...
Efst á baugi
Hávær áhorfandi á Ísafirði – deildarmeistarar í leikbann
Mörg erindi lágu á borði aganefndar Handknattleikssambands Íslands þegar hún kom saman til síns reglulega fundar í gær. Meðal annars var tekið fyrir mál háværs áhorfanda sem hafði sig nokkuð í frammi gegn dómurum á kappleik á Ísafirði...
Fréttir
HK deildarmeistari eftir að hafa unnið alla leiki sína
HK varði í gær deildarmeistari í 1. deild í 4. flokki kvenna eftir frábært keppnistímabil þar sem liðið hefur unnið alla 10 leiki sína nokkuð sannfærandi.Myndin hér að ofan er af liðinu og öðrum þjálfaranum. Hinn þjálfari liðsins, Elías...
Fréttir
Á sjöunda þúsund áhorfendur á úrslitum Meistaradeildar
Yfirvöld í Búdapest í Ungverjalandi hafa veitt leyfi til þess að selt verði í helming sæta í Papp László Sportaréna-íþróttahöllinni í Búdapest á leiki úrslitahelgar Meistaradeildar kvenna sem fram fer 29. og 30. maí. Papp László Sportaréna-íþróttahöllin rúmar 12.500...
Efst á baugi
„Stelpurnar gerðu þetta vel“
„Stelpurnar gerðu þetta vel. Þær voru frábærar í vörninni og markvarslan var sérstaklega góð. Þannig tókst okkur að ná góðri stöðu snemma í leiknum og vinna öruggan sigur,“ sagði Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, glaður í bragði eftir öruggan...
Efst á baugi
Dagskráin: Undanúrslit umspilsins fara af stað
Undanúrslit umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik hefst í kvöld. Fjölnismenn fá liðsmenn Kríu í heimsókn í Dalhús og Hörður frá Ísafirði sækir Víkinga heim í Víkina.Vinna þarf tvo leiki til þess að komast í úrslitaleikina...
Efst á baugi
Molakaffi: Møller ár í burtu, Sävehof meistari, Viborg í úrslit, Kaludjerović í stað Hildigunnar
Danski handknattleiksmaðurinn Lasse Møller hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli síðan hann gekk til liðs við Flensburg á síðasta sumri. Eftir nokkra góða leiki í haust meiddist hann á handlegg og varð að fara í aðgerð af þeim sökum....
Fréttir
Grótta skorar á HK-inga
Grótta mætir HK í úrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik. Það varð staðfest þegar Grótta vann ÍR, 26:19, í oddaleik liðanna í undanúrslitum í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Fyrsta viðureign HK og Gróttu fer fram...
Nýjustu fréttir
Myndskeið: Aron á eitt af glæsilegustu mörkum Final4
Aron Pálmarsson skoraði eitt af eftirminnilegustu mörkum úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu, Final4, í handknattleik með Barcelona í leik við Kielce...