Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands segir í tilkynningu að það hafi vakið undrun þegar fréttist að íslenski keppnishópurinn sem sendur var út til þátttöku í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hafi fengið bólusetningu við kórónuveirunni áður en hann hélt af landi brott....
„Ég tel að hér sé á ferðinni frábært tækifæri fyrir fólk sem hefur áhuga á að sækja meistaranámsstöðu í íþróttafræðum og tengja við handboltann. Í þessu gefst afar góður möguleiki á að vinna með okkar efnilegasta íþróttafólki,“ segir Sveinn...
Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og þjálfari, varð í gær úkraínskur bikarmeistari í handknattleik karla með Motor Zaporozhye. Motor vann Donbass, 27:24 í úrslitaleik.
Roland er fyrsti Íslendingurinn til þess að verða lands-, og bikarmeistari í handknattleik í Úkraínu. Hann...
Mörg erindi lágu á borði aganefndar Handknattleikssambands Íslands þegar hún kom saman til síns reglulega fundar í gær. Meðal annars var tekið fyrir mál háværs áhorfanda sem hafði sig nokkuð í frammi gegn dómurum á kappleik á Ísafirði...
HK varði í gær deildarmeistari í 1. deild í 4. flokki kvenna eftir frábært keppnistímabil þar sem liðið hefur unnið alla 10 leiki sína nokkuð sannfærandi.
Myndin hér að ofan er af liðinu og öðrum þjálfaranum. Hinn þjálfari liðsins, Elías...
Yfirvöld í Búdapest í Ungverjalandi hafa veitt leyfi til þess að selt verði í helming sæta í Papp László Sportaréna-íþróttahöllinni í Búdapest á leiki úrslitahelgar Meistaradeildar kvenna sem fram fer 29. og 30. maí. Papp László Sportaréna-íþróttahöllin rúmar 12.500...
„Stelpurnar gerðu þetta vel. Þær voru frábærar í vörninni og markvarslan var sérstaklega góð. Þannig tókst okkur að ná góðri stöðu snemma í leiknum og vinna öruggan sigur,“ sagði Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, glaður í bragði eftir öruggan...
Undanúrslit umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik hefst í kvöld. Fjölnismenn fá liðsmenn Kríu í heimsókn í Dalhús og Hörður frá Ísafirði sækir Víkinga heim í Víkina.
Vinna þarf tvo leiki til þess að komast í úrslitaleikina...
Danski handknattleiksmaðurinn Lasse Møller hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli síðan hann gekk til liðs við Flensburg á síðasta sumri. Eftir nokkra góða leiki í haust meiddist hann á handlegg og varð að fara í aðgerð af þeim sökum....
Grótta mætir HK í úrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik. Það varð staðfest þegar Grótta vann ÍR, 26:19, í oddaleik liðanna í undanúrslitum í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Fyrsta viðureign HK og Gróttu fer fram...