Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, var ánægður með heilsteyptan leik sinn manna gegn Þór Akureyri í Olísdeildinni í gærkvöld, 31:19. Þeir hafi haldið áfram af fullum krafti allt til loka þótt forskotið hafi verið mikið og ljóst...
Áfram verður haldið að leika Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Haukar, tekur á móti Aftureldingu með Gunnar Magnússonar við stjórvölinn. Gunnar sækir heim sinn gamla heimavöll en hann þjálfaði karlalið Hauka í fimm ár og...
Handknattleiksmarkvörðurinn Matea Lonac skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikslið KA/Þórs. Lonac, sem er frá Króatíu, er á sínu öðru keppnistímabili með Akureyrarliðinu.
Lonac hefur verið enn allra besti markvörður Olísdeildarinnar í vetur og hefur varið...
“Ég ætla ekki að leika minn síðasta handboltaleik í tómri íþróttahöll. Það kemur ekki greina,” sagði Kiril Lazarov í gær þegar hann staðfesti að hann hafi hætt við að leggja keppnisskóna á hilluna í lok þessarar leiktíðar eins og...
„Þetta var ekki boðlegt af okkar hálfu," sagði Halldór Örn Tryggvason, þjálfari Þórs, eftir að leikmenn hans voru kjöldregnir af Framliðinu í Safamýri í kvöld í viðureign þeirra í Olísdeild karla. Þór tapaði með 12 marka mun, 31:19.
„Við voru...
Ekki tókst föllnum ÍR-ingum að gera Stjörnumönnum skráveifu er lið þeirra leiddu saman hesta sína í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattliek í TM-höllinni í kvöld. Eins og við mátti búast þá var Stjörnuliðið mikið sterkara og vann með...
Eftir þrjá tapleiki í röð þá sneru Framarar blaðinu við af krafti í kvöld þegar þeir tóku Þórsara í kennslustund í Framhúsinu í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Fram-liðið lék af fullum þunga frá upphafi til enda og...
Leikmenn ÍBV voru ekki að lengi að jafna sig eftir tapið fyrir Selfossi á heimavelli á föstudaginn. Alltént var það ekki að sjá í kvöld þegar þeir unnu öruggan sigur á Gróttu í upphafsleik 18. umferðar Olísdeildar karla í...
Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla Evrópumótsins í handknattleik karla í Búdapest á fimmtudaginn. Ásamt Íslandi verða Slóvakar, Frakkar, Hvít-Rússar, Tékkar og Norður-Maekdóníumenn í sama styrkleikaflokki sem þýðir að Ísland dregst ekki í...
Handknattleiksmarkvörðurinn Birkir Fannar Bragason og leikmaður FH ætlar að láta gott heita á handboltavellinum við lok þessarar leiktíðar. Það staðfesti hann við handbolta.is í dag.
Birkir Fannar er ljúka sínu fimmta keppnistímabili með FH en hann hefur einnig leikið með...