- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2021

Dagskráin: Átta liða úrslit taka enda – hvað tekur við?

Átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur hörkuleikjum, annarsvegar í Hleðsluhöllinni á Selfossi klukkan 18, Selfoss - Stjarnan, og hinsvegar í Origohöllinni á Hlíðarenda klukkan 20 þegar Valur og KA eigast við.Selfoss vann fyrri...

Molakaffi: Løke, Kehrmann, Racotea, sjálfboðaliðar, Christophersen, O’Callaghan, Laporta

Norska handknattleikssambandið greindi frá því gær að hin þrautreynda og sigursæla handknattleikskona Heidi Løke hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í norska landsliðið fyrir Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í Tókíó í sumar. Løke er 38...

Handboltinn okkar: Vonbrigði, dómgreindarleysi og spenna

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í kvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um seinni leiki Hauka og Aftureldingar annars vegar og FH og ÍBV hins vegar í 8-liða úrslitum í Olísdeild karla.Leikur Hauka og Aftureldingar var engin...

Ekkert axarskaft hjá Haukum

Haukum urðu ekki á nein axarsköft í kvöld þegar þeir mættu Aftureldingu öðru sinni í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni. Eftir tíu marka sigur í fyrri viðureigninni var það nánast formsatriði fyrir Hauka að komast...

ÍBV tekur sæti FH og mætir Val eða KA í undanúrslitum

Eftir að ÍBV komst í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld er ljóst að Eyjamenn mæta annað hvort Val eða KA í undanúrslitum. Það skýrist annað kvöld eftir að Valur og KA mætast öðru sinni í Origohöllinni.Eina sem...

Sigtryggur Daði sendi FH-inga í sumarfrí

ÍBV er komið í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir jafntefli, 33:33, við FH í Kaplakrika í kvöld í síðari viðureign liðanna sem var í meira lagi dramatískur á lokasekúndunum. Fyrri leiknum lauk einnig með jafntefli, 31:31, og...

Guðmundur og Arnar mæta Bjarka Má í úrslitaleik

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í MT Melsungen mæta Lemgo í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik á morgun. MT Melsungen vann Hannover-Burgdorf í síðari leik undanúrslitanna í kvöld, 27:24, en leikið er til úrslita í bikarkeppninni í Hamborg...

Katrín Anna framlengir til tveggja ára

Katrín Anna Ásmundsdóttir hefur samið til tveggja ára við handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Anna er fædd árið 2004 og lék í vetur sitt annað tímabil með meistaraflokki en Gróttuliðið lék til úrslita við HK á dögunum um sæti í Olísdeild...

Magnaður sigur hjá Bjarka Má og félögum – komnir í úrslitaleik

Bjarki Már Elísson og samherjar í Lemgo og tókst það sem fáir reiknuðu með að þeim tækist þegar þeir unnu magnaðan sigur á Kiel, 29:28, í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í Hamborg í dag. Bjarki Már var markahæstur leikmanna Lemgo...

Handball Special: Garnirnar raktar úr Vigni Svavars

Annar þáttur er kominn í loftið hjá hinu nýja handboltahlaðvarpi, Handball Special, sem Tryggvi Rafnsson er með á sínum snærum. Viðmælandi nýja þáttarins er Vignir Svavarsson, Haukamaður, landsliðsmaður og atvinnumaður í handknattleik til margra ára. Vignir segist lítið sem...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum

Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...
- Auglýsing -