Monthly Archives: July, 2021
Fréttir
Evrópubikar kvenna – hvaða lið leiða saman hesta sína?
Í vikunni var dregið í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni kvenna. Þrjú íslensk lið voru í pottinum en fleiri lið sem íslenskar handboltakonur leika með taka þátt í keppninni. Hér fyrir neðan er yfirlit yfir hvaða lið drógust saman.Ráðgert er...
Fréttir
Einbeitum okkur að keppninni
Þórir Hergerisson þjálfari Evrópumeistarara Noregs í handknattleik kvenna segist ekki velta sér upp kórónuveirunni nú þegar hann og liðsmenn eru mættir í Ólympíuþorpið og eru tilbúnir í fyrsta leik á leikunum. „Ég er viss um að leikarnir verða öruggir....
Efst á baugi
Molakaffi: Fánaberar, Díana Dögg, Källman, Grigoras, Andersson, Westberg, Clausen
Það er ævinlega mikill heiður fyrir hvern íþróttamann að vera valinn fánaberi þjóðar sinn við setningu Ólympíuleika. Vitað er um að minnsta kosti þrjá handknattleiksmenn sem verða þess heiðurs aðnjótandi annað kvöld þegar Ólympíuleikarnir verða settir í Tókýó. Jovanka...
Efst á baugi
Kría hættir keppni – Víkingi boðið sæti í Olísdeild karla
Kría hefur hætt við að keppa í Olísdeild karla á komandi keppnistímabili í handknattleik og mun heldur ekki senda lið til keppni í Grill66-deild karla. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt nokkrum hemildarmönnum.Forsvarsmenn Kríu hafa þegar tilkynnt Handknattleikssambandi Íslands að þeir...
Fréttir
Fyrirliðinn skrifar undir fimm ára samning
Óli Björn Vilhjálmsson fyrirliði handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði var ekkert að tvínóna á dögunum og skrifað undir fimm ára samning við félagið eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild Harðar í morgun.„Óli Björn hefur náð þeim einstaka...
Fréttir
Burðarás nýliða Kríu kveður sviðið
Aðal burðarás handknattleiksliðs Kríu, nýliða Olísdeildar karla, Daði Laxdal Gautason, hefur óvænt lýst því yfir að hann hafi lagt handknattleiksskóna á hilluna nú þegar. Daði greinir frá ákvörðun sinni í færslu á Facebook skömmu fyrir hádegið.„Ferillinn endaði alveg eins...
Efst á baugi
Eyjamaðurinn er mættur á sína fyrstu æfingu
Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson mætti í morgun á sína fyrsta æfingu hjá þýska handknattleiksliðinu Gummersbach sem hann samdi við á vordögum. Fyrir hjá félaginu er annar Eyjamaður og fyrrverandi samherji Hákons Daða, Elliði Snær Viðarsson.Undirbúningur er hafinn hjá Guðjóni...
Fréttir
Forkeppni Evrópudeildar karla og kvenna – hvaða lið mætast?
Dregið var í fyrstu og aðra umferð Evrópumóta félagsliða í gær eins og áður hefur komið fram á handbolti.is þar sem tíundað hefur verið hvaða liðum íslensku félagsliðin mæta. Hér fyrir neðan er heildarútkoman úr drættinum í 1. umferð...
Efst á baugi
Santos verður áfram við stjórnvölinn á Ísafirði
Carlos Martin Santos, þjálfari handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu þriggja ára. Harðarliðið hefur tekið stórstígum framförum undir stjórna Spánverjans. Í vor var Hörður, á sínu fyrsta ári í Grill66 -deild karla, hársbeidd...
Fréttir
Reglur um bíkinibuxur verða endurskoðaðar
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, segir að til greina komi að breyta reglum um klæðnað kvenfólks í strandhandknattleik. Þetta segir í tilkynningu frá EHF eftir að það sektaði norska kvennalandsliðið fyrir að hlýta ekki reglum í síðasta leik sínum á...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik
„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -