Monthly Archives: August, 2021
Efst á baugi
Leikurinn tímaskekkja – vorum þungir eftir mikla törn
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur við að leikurinn við Val í meistarakeppni HSÍ hafi verið settur á dagskrá í kvöld og það með nokkuð skömmum fyrirvara. Að hans mati hafi verið um tímaskekkju að ræða. Það...
Fréttir
„Mjög ánægður með strákana“
„Ég var mjög ánægður með strákana, ekki síst þar sem ég vissi ekki alveg hvað myndi gerast eftir það sem á undan er gengið hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, eftir sigur á Haukum, 28:24, í...
Efst á baugi
Orri Freyr fagnaði sigri í sínum fyrsta leik
Dominik Mathe tryggði í kvöld Noregsmeisturum Elverum sigur á Drammen, 34:33, með sigurmarki sex sekúndum fyrir leikslok í fyrsta leiknum sem fram fer í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í 252 daga eða frá 22. desember á síðasta ári. Mikill...
Efst á baugi
Valsmenn halda uppteknum hætti – gott veganesti
Íslandsmeistarar Vals unnu í kvöld meistarakeppni HSÍ handknattleik kala þegar þeir lögðu deildarmeistara síðasta árs, Hauka, örugglega, 28:24, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Sigurinn er gott veganesti fyrir Valsmenn sem halda í fyrramálið út til Króatíu þar sem þeir mæta...
Fréttir
Valur – Haukar, texta- og stöðuuppfærsla
Valur og Haukar mættust í Meistarakeppni HSÍ handknattleik karla í Origohöllinni kl. 19.30. Fylgst var með leiknum í texta- og stöðuuppfærslu sem sjá má hér fyrir neðan.Valur vann leikinn, 28:24, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í...
Efst á baugi
Félagaskipti: Þrír til Vængja, HK styrkist, tveir til Færeyja
Nokkur félagaskipti hafa gengið í gegn á síðustu dögum eftir því sem greint er frá á félagaskiptasíðu HSÍ undanfarna daga. Handbolti.is hefur reglulega farið yfir helstu félagaskipti í sumar. Hér fyrir neðan er nokkurra þeirra getið sem hafa verið...
Fréttir
Meistarar síðasta leikjaárs ríða á vaðið
Íslandsmeistarar Vals og deildarmeistarar Hauka mætast í meistarakeppni HSÍ í Origohöllinni í handknattleik karla í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikurinn markar upphaf keppnistímabilsins hér á landi og er aðeins fyrr á dagskrá en stundum áður vegna...
Efst á baugi
Viktor Gísli aftur sterklega orðaður við Nantes
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska landsliðsins og danska úrvalsdeildarliðsins GOG, er á ný sterklega orðaður við franska liðið HBC Nantes. Samkvæmt óstaðfestum fregnum Ouest France í morgun þá hefur Nantes samið við Viktor Gísla og króatíska landsliðsmarkvörðinn Ivan Pesic...
Efst á baugi
Kórdrengir leita, Steinunn, Ladefoged, Duenas, Hykkerud
Kórdrengir leita logandi ljósi að þjálfara fyrir lið sitt áður en átökin hefjast í Grill 66-deildinni eftir hálfa fjórðu viku. Handbolti.is hefur heimildir fyrir því að Kórdrengir hafi m.a. rætt við Bjarka Sigurðsson þjálfara og fyrrverandi landsliðsmann í handknattleik...
Efst á baugi
Hallarbylting hjá danska handknattleikssambandinu
Morten Stig Christensen var í kvöld kjörinn formaður danska handknattleikssambandsins á þingi þess í Kolding. Hann tekur við af Per Bertelsen sem verið hefur formaður í áratug og unnið að margra mati kraftaverk, bæði varðandi fjármál sambandsins og eins...
Nýjustu fréttir
Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða
Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...