Monthly Archives: August, 2021
Fréttir
Afganska kvennalandsliðið er skráð til leiks í fyrsta sinn
Kvennalandslið Afganistans er í fyrsta sinn skráð til leiks í Asíukeppni kvenna í handknattleik sem fram fer í Amman í Jórdaníu frá 15. til 25. september. Keppnin er um leið úrtökumót fyrir heimsmeistaramótið sem haldið verður á Spáni í...
Efst á baugi
Íslendingar létu til sína taka í bikarkeppninni
Keppni í sænsku bikarkeppninni í handknattleik karla og kvenna hófst í vikunni og voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni. Fyrsti hluti keppninnar fer fram í átta fjögurra liða riðlum og er leikin einföld umferð. Tvö efstu lið hvers riðils komast...
Efst á baugi
Vængir eru ekki að gefast upp
Að sögn Arnórs Ásgeirssonar er enginn fótur fyrir orðrómi um að handknattleiksliðið Vængir Júpíters hætti við þátttöku í Grill66-deild karla á komandi keppnistímabili. Engan bilbug er að finna á Vængjunum að sögn Arnórs sem hefur ekki hugmynd af hvaða...
Fréttir
Íslandsmeistararnir leika báða leikina í Króatíu
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik karla leika báða leiki sína gegn RK Porec í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar Evrópu á heimavelli í króatíska liðsins. Valsmenn fara út þegar líður á næstu viku en fyrri viðureignin fer fram á föstudaginn eftir...
Efst á baugi
Sigvaldi Björn frá keppni vegna höfuðhöggs
Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður pólska meistaraliðsins Vive Kielce, hlaut höfuðhögg í leik Kielce og rússneska liðsins Taganrog á æfingamóti í gær.Sigvaldi rakst illa á sóknarmann rússneska liðsins eftir að hafa tekið á rás fram völlinn...
Efst á baugi
Ragnarsmótið: Annar sigur Fram og annað tap Stjörnunnar
Tveir leikir voru á dagskrá á dagskrá á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í gærkvöld. Haukar sigruðu Stjörnuna í spennuleik, 31:28, og Fram burstaði Aftureldingu, 34:20, en Mosfellingar tefldu fram ungmennaliði í leiknum. Fram hefur þar með tvo vinninga en...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Matthías og Hansen hætta, Carlsbogård
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði sex mörk þar á meðal jöfnunarmarkið, 32:32, þegar lið hans PAUC gerði jafntefli við Nimes í æfingaleik í Frakklandi í fyrradag. Donni er óðum að sækja í sig veðrið eftir að hafa veikst illa...
Fréttir
U19: Myndir – Ísland og Spánn
Ísland og Spánn mættust í millriðlakeppni EM í handknattleik karla, 19 ára og yngri í Varazdin í Króatíu í kvöld. Spánn hafði betur, 32:25, og komst þar með í undanúrslit. Vonir íslenska liðsins um sæti í undanúrslitum voru úr...
Fréttir
U19: Tap fyrir Spáni – Portúgalar bíða
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Spánverjum í dag með sjö marka mun, 32:25, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Varazdin í Króatíu.Íslensku piltarnir áttu á brattann að sækja frá upphafi til enda....
Fréttir
U19: Ísland – Spánn – stöðu- og textauppfærsla
Landslið Íslands og Spánar mættust í annarri umferð í milliriðli eitt á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik, skipað liðum 19 ára og yngri í Varazdin í Króatíu. Flautað var til leiks klukkan 18.30. Fylgst var með leiknum í texta- og...
Nýjustu fréttir
Ekkert hik á KA/Þór – öruggur sigur í suðurferð
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, hóf árið í kvöld eins og það lauk leikárinu í deildinni...