- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2021

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Harpa Rut, Grótta, Hörður, Blönduós

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði tvö mörk þegar Skövde vann IFK Tumba, 35:29, í lokaleik liðanna í 4. riðli 32 liða úrslita sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Skövde  er komið í 16 liða úrslit keppninnar. Leikmenn Tumba sitja eftir...

Ýmir og félagar unnu stórt – tap hjá Viktori og Hannesi

Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu stórsigur á Spor Toto SK frá Tyrklandi, 38:22, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag en leikið var í Þýskalandi. Liðin mætast öðru sinni á...

Döhler fór á kostum er FH vann grannaslaginn

Phil Döhler fór á kostum í marki FH í dag þegar liðið vann Hauka, 28:25, í úrslitaleik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik í Kaplakrika. Döhler varði 19 skot og var með yfir 40% hlutfallsmarkvörslu. Eins var varnarleikur FH-inga góður, ekki síst...

Leikið snemma til úrslita á Hafnarfjarðarmótinu

Handknattleiksmenn á Hafnarfjarðarmótinu í karlaflokki taka daginn snemma í dag þegar lokaumferðin fer fram. Flautað verður til leiks klukkan 11 með viðureign Stjörnunnar og Aftureldingar. Tveimur stundum síðar, klukkan 13, fer úrslitaleikur mótsins fram þegar Hafnarfjarðarliðinu FH og Haukar...

HSÍ hefur hafið miðasölu á EM í Búdapest – gríðarlegur áhugi

„Allt frá því að dregið var í riðla í vor höfum við fundið fyrir gríðarlegum áhuga meðal fólks að fylgja íslenska landsliðinu á EM í Búdapest í janúar. Ég á því von á að Íslendingar fjölmenni og styðji við...

Molakaffi: Hákon Daði, Elliði, Nágy, Sandra, Elín Jóna, Skube, Vasile

Hákon Daði Styrmisson skoraði sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Gummersbach tryggði sér sæti í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í gær með því að leggja  Pforzheim/Eutingen, 25:20, á útivelli í fyrstu umferð. Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö...

Jóhanna Margrét skaraði fram úr á Selfossi

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir úr HK var valin besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik sem lauk á Selfossi í kvöld með sigri HK-liðsins eins og getið er um í annarri frétt á handbolta.is.Jóhanna Margrét sem einnig átti sæti í U19 ára...

Öruggt hjá HK á Ragnarsmótinu

HK sigraði örugglega á Ragnarsmótinu í handknattleik kvenna sem lauk í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í kvöld. Kópavogsliðið vann allar þrjár viðureignir sínar á mótinu, þar á meðal þá síðustu í kvöld gegn Aftureldingu, 29:19. Bæði liðin leika í...

Keppnistímabilið hefst formlega á þriðjudaginn

Handknattleikstímabilið fer formlega af stað á þriðjudaginn, 31. águst með Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki en þar mætast karlalið Íslandsmeistara Vals og deildarmeistara Hauka.Leikið verður í Origo höllinni að Hlíðarenda og hefst leikurinn kl. 19.30. Ráðgert er að leikurinn...

Spennandi áskorun að fást við

Handknattleiksþjálfari Hannes Jón Jónsson færði sig um set í sumar og fluttist án ný yfir landamærin til Austurríkis eftir tveggja ára veru í Þýskalandi við stjórnvölin hjá Bietigheim. Hannes Jón réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -