Monthly Archives: October, 2021
Fréttir
Teitur Örn orðinn leikmaður Flensburg
Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur gengið til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg. Félagið greindi frá því í dag að það hafi samið við Selfyssinginn út yfirstandandi keppnistímabil, eða fram í júní.Koma Teits Arnar hefur þegar verið tilkynnt til Handknattleikssambands...
Efst á baugi
Íslensku piltarnir mæta Dönum í tvígang
Hjá karlalandsliðinu í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri standa fyrir dyrum tveir vináttuleikir við Dani í Danmörku 5. og 6. nóvember í Faxe og Køge. Af því tilefni hefur verið valinn æfingahópur sem kemur saman á næstu...
Efst á baugi
Olísdeild karla – 4. umferð, samantekt
Fjórða umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst 5. október og lauk á sunnudagskvöld. Helstu niðurstöður leikjanna eru þessar:Haukar - Selfoss 31:22 (16:10).
Mörk Hauka: Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1, Darri Aronsson 5, Þráinn Orri Jónsson 4, Geir Guðmundsson 4, Adam Haukur...
Fréttir
Handboltinn okkar: Vonbrigði með KA – hverjir geta stöðvað Val?
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér nýjan þátt í gærkvöld en að þessu sinni settust þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson í Klaka stúdíóið. Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það sem gerðist í 4. umferð Olísdeildar...
Efst á baugi
Molakaffi: Ómar Ingi, Hákon Daði, Machulla, Mogensen
Ómar Ingi Magnússon er í liði 7. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir að hafa verið aðsópsmikill í öruggum sigri SC Magdeburg á Flensburg, 33:28, á heimavelli á sunnudaginn. Selfyssingurinn skoraði m.a. átta mörk í leiknum. Ómar...
Efst á baugi
Handboltabúningar FH kæta ungmenni í Búrkina Fasó
Keppnisbúningar barna og unglinga sem eitt sinn voru notuð af ungum FH-ingum eru nemum við skóla í borginni Bobo-Dioulasso í Búrkina Fasó í Afríku nú til gleði við íþróttaiðkun þeirra. Búningarnir, ásamt fleiri hlutum bárust til skólans fyrir milligöngu...
Efst á baugi
Frábær reynsla fyrir alla
„Við erum í skýjunum yfir hvernig til tókst. Ferðin var afar vel heppnuð og veitti okkur öllum mikla reynslu. Það ríkir tilhlökkun meðal okkar yfir að halda áfram og taka þátt í næstu umferð. Menn eru þegar farnir að...
Fréttir
Á fjórða tug smita má rekja til landsleiks
Talið er að 32 smit kórónuveiru megi rekja til landsleiks Noregs og Slóveníu í Evrópubikarkeppni kvennalandsliða sem fram fór í Noregi 7. október. Þar af eru tveir leikmenn danska úrvalsdeildarliðsins Herning-Ikast, formaður norska handknattleikssambandsins auk fleiri landsliðsmanna. Alls hafa...
Efst á baugi
Heimir og Gunnar velja hóp til Parísarfarar
Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson, þjálfarar U18 ára landsliðs karla, hafa valið landsliðshóp til æfinga og undirbúnings fyrir þátttöku í Pierre Tiby mótinu í París í Frakkland í byrjun nóvember. Íslenska liðið tekur þátt ásamt landsliðum Frakka, Króata...
Efst á baugi
„Menn sýndu fagmennsku“
„Það var mjög gott að geta unnið fyrri leikinn með miklum mun. Þar með neyddust leikmenn Parnassos Strovolou til að auka hraðann í seinni leiknum sem hentaði okkur betur,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka, í samtali við handbolta.is...
Nýjustu fréttir
„Kem til baka sem betri leikmaður“
Norska handknattleiksliðið ØIF Arendal staðfesti síðdegis að Akureyringurinn Dagur Gautason hafi snúið til baka til félagsins eftir nokkrurra mánaða...
- Auglýsing -