- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2021

Er átta liða deild ekki eina vitið?

Aðsend greinArnar Gunnarsson er þrautreyndur handknattleiksþjálfari og áhugmaður um velgengni og vöxt handknattleiks. Hann er þjálfari Neistans í Færeyjum. [email protected]Áður en lengra er haldið skal það skýrt tekið fram. Ég er sömu skoðunar varðandi körfubolta og fótbolta á Íslandi.Þeir...

Leikhléið: Allar deildir, kærumál, Arnar Daði, Gellir, spurningar og topp fimm listi

Sautjándi þáttur hlaðvarpsins Leikhléið fór í loftið í gær og þar sem farið var yfir keppni í öllum deildum Íslandsmótsins, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá umsjónarmönnum þáttarins. Einnig var greint frá kærumáli kvennaliðs ÍR vegna framkvæmdar...

Molakaffi: Skogrand, Gísli, Heindahl, Polman, frestað, Samoila

Norska handknattleikskonan Stine Skogrand hefur dregið sig út úr norska landsliðinu sem fer á heimsmeistaramótið á Spáni í næsta mánuði. Skogrand á von á sínu öðru barni með eiginmanninum og handknattleiksmanninum, Eivind Tangen.Gísli Jörgen Gíslason sneri sig á ökkla...

Björgvin Páll með stórleik – Valsmenn upp í annað sæti

Valur vann öruggan sigur á Aftureldingu í kvöld, 27:25, í lokaleik 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik en leikið var í Origohöllinni. Afturelding skoraði þrjú síðustu mörk leiksins undir lokin eftir að tveimur Valsmönnum hafði verið vísað af leikvelli.Valur...

U18: Lokuðum fyrir allt flæði í sóknarleiknum

„Það má segja að þetta hafi verið sannkallaður iðnaðarsigur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik þegar handbolti.is náði tali af honum rétt eftir að íslenska liðið hafði unnið Slóvena, 24:21, í fyrsta leik sínum...

Átta kostir frá sjö löndum bíða ÍBV í Evrópbikarnum

Sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad, sem Andrea Jacobsen leikur með, er eitt þeirra átta liða sem ÍBV getur dregist á móti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Dregið verður í fyrramálið. Ekkert grískt lið er eftir svo ekki þurfa Eyjamenn...

U18: Frábær frammistaða og sannfærandi sigur

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann glæsilegan sigur á Slóvenum, 24:21, í upphafsleik undankeppni Evrópumótsins í Belgrad í Serbíu í dag. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 9:9.Íslenska liðið var mikið sterkara...

Þórey Rósa skiptir við Tinnu Sól

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðshópnum sem heldur til Tékklands í fyrramálið.Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram kemur inn fyrir Tinnu Sól Björgvinsdóttur leikmann HK sem er frá vegna meiðsla.A og B landslið...

U18: Verða bara þrír úrslitaleikir

„Framundan er erfitt verkefni sem er afrakstur af mjög góðum árangri okkar í sumar í B-keppni EM í Litáen í sumar. Núna mætum við þremur sterkum liðum sem ég held að við eigum alveg jafna möguleika á að vinna,“...

U18: Eru samtaka um að gera sitt allra besta

„Við höfum komið okkur vel fyrir hér í Belgrad. Nýttum daginn í gær til æfinga og undirbúnings fyrir átökin. Það er bara fín stemning í hópnum og allar eru súlkurnar samtaka um að gera sitt allra besta," sagði Ágúst...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Taka til varna vegna bannsins langa

Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...
- Auglýsing -