Aðsend greinArnar Gunnarsson er þrautreyndur handknattleiksþjálfari og áhugmaður um velgengni og vöxt handknattleiks. Hann er þjálfari Neistans í Færeyjum. addimaze@gmail.com
Áður en lengra er haldið skal það skýrt tekið fram. Ég er sömu skoðunar varðandi körfubolta og fótbolta á Íslandi.
Þeir...
Sautjándi þáttur hlaðvarpsins Leikhléið fór í loftið í gær og þar sem farið var yfir keppni í öllum deildum Íslandsmótsins, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá umsjónarmönnum þáttarins. Einnig var greint frá kærumáli kvennaliðs ÍR vegna framkvæmdar...
Norska handknattleikskonan Stine Skogrand hefur dregið sig út úr norska landsliðinu sem fer á heimsmeistaramótið á Spáni í næsta mánuði. Skogrand á von á sínu öðru barni með eiginmanninum og handknattleiksmanninum, Eivind Tangen.Gísli Jörgen Gíslason sneri sig á ökkla...
Valur vann öruggan sigur á Aftureldingu í kvöld, 27:25, í lokaleik 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik en leikið var í Origohöllinni. Afturelding skoraði þrjú síðustu mörk leiksins undir lokin eftir að tveimur Valsmönnum hafði verið vísað af leikvelli.
Valur...
„Það má segja að þetta hafi verið sannkallaður iðnaðarsigur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik þegar handbolti.is náði tali af honum rétt eftir að íslenska liðið hafði unnið Slóvena, 24:21, í fyrsta leik sínum...
Sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad, sem Andrea Jacobsen leikur með, er eitt þeirra átta liða sem ÍBV getur dregist á móti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Dregið verður í fyrramálið. Ekkert grískt lið er eftir svo ekki þurfa Eyjamenn...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann glæsilegan sigur á Slóvenum, 24:21, í upphafsleik undankeppni Evrópumótsins í Belgrad í Serbíu í dag. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 9:9.
Íslenska liðið var mikið sterkara...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðshópnum sem heldur til Tékklands í fyrramálið.
Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram kemur inn fyrir Tinnu Sól Björgvinsdóttur leikmann HK sem er frá vegna meiðsla.A og B landslið...
„Framundan er erfitt verkefni sem er afrakstur af mjög góðum árangri okkar í sumar í B-keppni EM í Litáen í sumar. Núna mætum við þremur sterkum liðum sem ég held að við eigum alveg jafna möguleika á að vinna,“...
„Við höfum komið okkur vel fyrir hér í Belgrad. Nýttum daginn í gær til æfinga og undirbúnings fyrir átökin. Það er bara fín stemning í hópnum og allar eru súlkurnar samtaka um að gera sitt allra besta," sagði Ágúst...