- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2021

Neyðarkall frá Litáen – óvissa um þátttöku á EM í janúar

Þátttaka landsliðs Litáen á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í janúar er í mikilli óvissu um þessar mundir. Segja má að velunnarar landsliðsins hafi sent út neyðarkall af þessu tilefni.Fjárhagur handknattleikssambands landsins stendur á slíkum brauðfótum að svo kann...

Við vildum þetta meira

„Við vildum þetta meira,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkinga í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fjögurra marka sigur liðsins á HK, 26:22, í Olísdeild karla í handknattleik í Víkinni í kvöld.„Það var mikilvægt að komast yfir undir...

Hefði mátt hella meira hugrekki yfir baráttuna

„Við vorum að reyna. Menn gáfu allt af sér en sennilega hefði mátt hella meira hugrekki yfir þessa baráttu sem sést kannski best á hversu mörg mistök við gerðum án þess að vera þvingaðir til þeirra,“ sagði Sebastian Alexandersson...

Víkingar voru ákveðnari í botnslagnum

Víkingar unnu slag botnliða Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld er þeir tóku á móti HK í Víkinni, lokatölur 26:22. Verður sigur liðsins að teljast sanngjarn. Víkingar unnu þar með fyrstu stig sín í Olísdeildinni á þessari leiktíð í...

„Ljóst er að framkvæmd leiksins var verulega ábótavant“

Handknattleiksdeild Selfoss sendi frá sér neðangreinda yfirlýsingu rétt í þessu vegna viðureignar ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss í Grill66-deild kvenna sem nokkuð hefur verið fjallað um á handbolta.is í dag.Framkvæmd leiks kærð„Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefur kært framkvæmd leiks Selfoss...

Selfoss hefur kært framkvæmd leiksins í Garðabæ

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands staðfesti í samtali við handbolta.is að í dag hafi kæra borist til dómstóls HSÍ frá handknattleiksdeild Selfoss vegna framkvæmdar á leik ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss í Grill66-deild kvenna sem fram fór í TM-höllinni...

Tvennum sögum fer af úrslitunum

Tvennum sögum, hið minnsta, fer af því hverjar urðu lyktir viðureignar ungmennaliðs Stjörnunnar og Selfoss Grill66-deild kvenna í handknattleik sem fram fór í TM-höllinni í gær. Frá því er greint á Selfoss.net að viðureigninni hafi lokið með jafntefli, 29:29,...

HM: Danir eru á leið í fremstu röð á nýjan leik

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Í upphafi verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar.F-riðillÞátttökuþjóðir: Danmörk, Kongó, Suður Kórea, Túnis.Þær...

Frábær undirbúningur skilaði sér í stórsigri

„Úrslitin eru afrakstur mjög góðs undirbúnings fyrir þennan leik. Arnar Daði og Max voru að minnsta kosti búnir að nota sjö klukkutíma til að fara vel yfir ÍBV-liðið auk vídeófunda með okkur og langrar æfingar í gær. Allt þetta...

Gróttumenn slátra svona leikjum

„Við mættum ekki til leiks,“ sagði Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson þegar handbolti.is hitti hann eftir tíu marka tap ÍBV-liðsins fyrir Gróttu í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gær, 36:26.„Við bjuggum okkur vel undir leikinn...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -