Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar hans í Montpellier tryggðu sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik er þeir unnu Nimes á útivelli, 32:28. Á sama tíma þá féllu Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og félagar hans í...
Þjálfarateymi A- og B-landsliða kvenna hefur valið þá leikmenn sem halda til Cheb í Tékklandi 23. nóvember þar sem verður tekið þátt í tveimur fjögurra liða mótum ásamt landsliðum frá Noregi, Sviss og Tékklandi. Keppni stendur yfir frá 25....
Valur og FH skildu jöfn, 29:29, í hörkuleik í 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Orighöllinni á Hlíðarenda í gær. Ásbjörn Friðriksson tryggði FH annað stigið þegar hann skoraði jöfnunarmark FH úr vítakasti undir leikslok.
Valur er þar...
Eftir mikið líf og fjör í Olísdeildunum í gærkvöld verður aðeins einn leikur á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. ÍBV og Afturelding mætast í Vestmannaeyjum í síðasta leik sjöundu umferðar deildarinnar. Flautað verður til leiks klukkan 18.30 og...
Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í átta skotum og átti eina stoðsendingu þegar Aalborg vann Holstebro í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í gærkvöld, 30:20, á heimavelli Holstebro. Simon Gade markvörður Aalborg fór hamförum í markinu og var með...
Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg urðu í kvöld fyrstir til þess að leggja Füchse Berlin að velli í þýsku 1. deildinni í handknattleik á leiktíðinni. Þeir unnu meira að segja öruggan sigur á heimavelli, 28:23, eftir að...
Valur náði þriggja stiga forystu í Olísdeild kvenna í kvöld með 13 marka sigri, 35:22, á ÍBV í lokaleik 3. umferðar deildarinnar sem loksins var hægt að leika í kvöld. Viðureignin átti að fara fram um miðjan október en...
Haukar og Stjarnan eru í tveimur efstu sætum Olísdeildar karla eftir að fimm leikir fóru fram í deildinni í kvöld. Hvort lið hefur 11 stig. Haukar unnu Víkinga, 31:20, í Víkinni en Valur og FH skildu jöfn í Origohöllinni,...
Gróttumönnum tókst það ótrúlega má segja í kvöld og það var að verða fyrst liða til að vinna Stjörnuna í Olísdeild karla á heimavelli í kvöld, 34:32. Um leið hreppti Grótta sinn fyrsta vinning í deildinni og víst er...
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tekur þátt í fjögurra liða móti í Tékklandi í síðustu viku þessa mánaðar. Á mótinu mætir það landsliðum Tékka og Svisslendinga auk B-landsliðs (rekruttroppen) Noregs. Greint var frá því í dag hvernig norska B-liðið verður...