Monthly Archives: December, 2021
Efst á baugi
Hákon Daði sleit krossband – fer í aðgerð á morgun
Hákon Daði Styrmisson handknattleiksmaður hjá Vfl Gummersbach í Þýskalandi sleit krossband í hægr hné á æfingu liðsins á föstudaginn. Þetta kemur fram í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Leikhléið sem kom út í gærkvöld. Andri Heimir Friðriksson, bróðir Hákons Daða, er...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn Þór, Elliði Snær, Brattset Dale, Hagman, Haraldur
Íslendingaliðið Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, tapaði í gær fyrir Rimpar Wölfe, 28:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla á útivelli. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þrjú mörk fyrir Gummersbach og Elliði Snær Viðarsson eitt. Hákon Daði Styrmisson...
Efst á baugi
Flugeldasýning hjá Tinnu Sigurrós
Unglingalandsliðskonan Tinna Sigurrós Traustadóttir var með snemmbúna flugeldasýningu í kvöld þegar hún gerði sér lítið fyrir og skoraði 16 mörk fyrir Selfoss í sex marka sigri liðsins á ungmennaliði Vals, 38:32, í síðasta leik ársins í Grill66-deild kvenna í...
Efst á baugi
HM: Þreytulegur forseti ruglaðist í ríminu
Hassan Moustafa, forseti alþjóða handknattleikssambandsins virtist illa upplagður þegar hann ávarpaði keppendur í íþróttahöllinni í Granolles í kvöld áður en veitt voru verðlaun til landsliðanna þriggja í lok heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik.Í stuttu ávarpaði ruglaðist Moustafa illilega. Sagði...
Fréttir
HM: Ótrúlegur árangur Noregs á síðustu 35 árum
Norska kvennalandsliðið í handknattleik, sem varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld, hefur verið eitt það sigursælasta, ef ekki það sigursælasta, af kvennalandsliðum heimsins um langt árabil. Allt frá því að Noregur vann til fyrstu verðlauna á stórmóti 1986...
Fréttir
Kórdrengir öflugri í slag nýliðanna
Kórdrengir höfðu í dag sætaskipti við ungmennalið Vals og fóru upp í áttunda sæti Grill66-deildar karla í handknattleik er þeir unnu lið Berserkja í uppgjöri nýliðanna í deildinni, 25:19, í Digranesi.Þetta var þriðji sigur Kórdrengja í deildinni á...
Efst á baugi
HM: Þórir stýrði Noregi til sigurs á HM í þriðja sinn
Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til sigurs í þriðja sinn á heimsmeistaramóti í handknattleik í kvöld. Norska landsliðið vann Ólympíumeistara Frakka með sjö marka mun, 29:22, í Granolles eftir hreint magnaðan úrslitaleik. Noregur hefur fjórum sinnum unnið heimsmeistaratitilinn, jafn...
Fréttir
Mikilvægt stig hjá Daníel Þór og félögum
Daníel Þór Ingason og félagar í Balingen-Weilstetten kræktu í mikilvægt stig í botnbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag þegar þeir gerðu jafntefli á heimavelli við Teit Örn Einarsson og samherja í Flensburg, 23:23. Leikið var í Sparkassen...
Efst á baugi
Samningi Kablouti rift – er sagður á leið til Katar
Handknattleiksmaðurinn Hamza Kablouti fór af landi brott í gær og er ekki væntanlegur til baka á nýju ári. Samningi hans við Aftureldingu hefur verið rift, eftir því sem næst verður komist.Heimildir handbolta.is herma að Kablouti hafi náð samkomulagi við...
Efst á baugi
HM: Fyrstu verðlaun Dana í átta ár
Danir unnu sín fyrstu verðlaun á stórmóti í handknattleik kvenna í átta ár er þeir lögðu Spánverjar mjög öruggulega, 35:28, í leiknum um bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í Granolles á Spáni. Um leið voru þetta þriðju bronsverðlaun danska landsliðsins á...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Taka til varna vegna bannsins langa
Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...
- Auglýsing -