Monthly Archives: December, 2021
Fréttir
HM: Noregur sendi heimsmeistarana heim eftir háspennuleik
Norska landsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, sendi heimsmeistara Hollands heim frá heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í kvöld með þriggja marka sigri í síðasta leik millriðils tvö á heimsmeistaramótinu, 37:34, í hreint frábærum leik. Noregur vann þar með riðilinn með...
Bikar karla
Stórleikur Björns Viðars fleytti ÍBV áfram
ÍBV er komið í 16-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla eftir fjögurra marka sigur á Fram, 29:25, í Framhúsinu í kvöld. Eyjamenn voru yfir allan leikinn og höfðu tveggja marka forskot í hálfleik, 12:10.Allan síðari hálfleik var ÍBV...
Efst á baugi
Óvissa ríkir um Kablouti og Styrmi
Hamza Kablouti lék ekki með Víkingi gegn ÍBV í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á síðasta föstudag. Hann meiddist í fyrri hálfleik í viðureign Víkings og Stjörnunnar fyrir rúmri viku.Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, vonast til að Kablouti...
Efst á baugi
Auður Ester bindur sig hjá Val til þriggja ára
Handknattleikskonan Auður Ester Gestsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning sem gildir út tímabilið 2025. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Vals í dag.Auður, sem leikur í hægra horni, er uppalinn Valsari sem var sigursæl í yngri flokkum félagsins...
Efst á baugi
Óðinn Þór mættur á fyrstu æfingu í Gummersbach
Óðinn Þór Ríkharðsson er mættur á æfingu undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá þýska handknattleiksliðinu Gummersbach. Félagið tilkynnti um komu Óðins Þórs í morgun en hann hefur samið um að leika með liðinu út árið. Hleypur Óðinn Þór í...
Efst á baugi
HM: Hver situr eftir? – spenna í milliriðli tvö
Síðustu leikir milliriðlakeppni heimsmeistaramótins í handknattleik kvenna á Spáni fara fram í kvöld. Frakkland og Rússland mætast í uppgjöri um efsta sæti í milliriðli eitt. Lið beggja þjóða eru örugg um sæti í 8-liða úrslitum. Hin liðin fjögur í...
Efst á baugi
Dagskráin: Flautað til leiks í bikarkeppninni
Fyrsti leikur Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik á því keppnistímabili sem nú stendur yfir fer fram í kvöld þegar Fram og ÍBV mætast í 32-liða úrslitum í karlaflokki í íþróttahúsi Framara klukkan 18.Á morgun verður keppninni haldið áfram með einum...
Efst á baugi
Molakaffi: Óskar, Viktor, Bjartur, Aðalsteinn, Vujovic, Weinhold, Anton
Óskar Ólafsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar Drammen vann Kristiansand, 35:28, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg skoraði níu af mörkunum 35 sem Drammenliðið skoraði. Drammen er í öðru sæti deildarinnar. Bjartur...
Efst á baugi
Vinna hvern leikinn á fætur öðrum
Ungmennalið Selfoss vinnur hvern leikinn á fætur öðrum þessa dagana. Í kvöld lagði liðið Kórdrengi með fimm marka mun, 33:28, í Sethöllinni á Selfossi í skemmtilegum leik þar sem aðeins einu marki munaði á liðunum að loknum 30 mínútum,...
Fréttir
Valur hafði betur eftir hörkuleik
Ungmennalið Val og HK áttust við í hörkuleik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. Valur náði að knýja fram nauman sigur, 32:31, en vart mátti á milli liðanna sjá enda bæði skipuð fjölda efnilegra leikmanna sem...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Vorum strax komin í eltingaleik
„Byrjunin á leiknum var okkur dýr. Við vorum strax komin í eltingaleik við þær,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar...
- Auglýsing -