Monthly Archives: December, 2021

HM: Noregur sendi heimsmeistarana heim eftir háspennuleik

Norska landsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, sendi heimsmeistara Hollands heim frá heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í kvöld með þriggja marka sigri í síðasta leik millriðils tvö á heimsmeistaramótinu, 37:34, í hreint frábærum leik. Noregur vann þar með riðilinn með...

Stórleikur Björns Viðars fleytti ÍBV áfram

ÍBV er komið í 16-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla eftir fjögurra marka sigur á Fram, 29:25, í Framhúsinu í kvöld. Eyjamenn voru yfir allan leikinn og höfðu tveggja marka forskot í hálfleik, 12:10.Allan síðari hálfleik var ÍBV...

Óvissa ríkir um Kablouti og Styrmi

Hamza Kablouti lék ekki með Víkingi gegn ÍBV í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á síðasta föstudag. Hann meiddist í fyrri hálfleik í viðureign Víkings og Stjörnunnar fyrir rúmri viku.Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, vonast til að Kablouti...

Auður Ester bindur sig hjá Val til þriggja ára

Handknattleikskonan Auður Ester Gestsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning sem gildir út tímabilið 2025. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Vals í dag.Auður, sem leikur í hægra horni, er uppalinn Valsari sem var sigursæl í yngri flokkum félagsins...

Óðinn Þór mættur á fyrstu æfingu í Gummersbach

Óðinn Þór Ríkharðsson er mættur á æfingu undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá þýska handknattleiksliðinu Gummersbach. Félagið tilkynnti um komu Óðins Þórs í morgun en hann hefur samið um að leika með liðinu út árið. Hleypur Óðinn Þór í...

HM: Hver situr eftir? – spenna í milliriðli tvö

Síðustu leikir milliriðlakeppni heimsmeistaramótins í handknattleik kvenna á Spáni fara fram í kvöld. Frakkland og Rússland mætast í uppgjöri um efsta sæti í milliriðli eitt. Lið beggja þjóða eru örugg um sæti í 8-liða úrslitum. Hin liðin fjögur í...

Dagskráin: Flautað til leiks í bikarkeppninni

Fyrsti leikur Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik á því keppnistímabili sem nú stendur yfir fer fram í kvöld þegar Fram og ÍBV mætast í 32-liða úrslitum í karlaflokki í íþróttahúsi Framara klukkan 18.Á morgun verður keppninni haldið áfram með einum...

Molakaffi: Óskar, Viktor, Bjartur, Aðalsteinn, Vujovic, Weinhold, Anton

Óskar Ólafsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar Drammen vann Kristiansand, 35:28, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg skoraði níu af mörkunum 35 sem Drammenliðið skoraði. Drammen er í öðru sæti deildarinnar. Bjartur...

Vinna hvern leikinn á fætur öðrum

Ungmennalið Selfoss vinnur hvern leikinn á fætur öðrum þessa dagana. Í kvöld lagði liðið Kórdrengi með fimm marka mun, 33:28, í Sethöllinni á Selfossi í skemmtilegum leik þar sem aðeins einu marki munaði á liðunum að loknum 30 mínútum,...

Valur hafði betur eftir hörkuleik

Ungmennalið Val og HK áttust við í hörkuleik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. Valur náði að knýja fram nauman sigur, 32:31, en vart mátti á milli liðanna sjá enda bæði skipuð fjölda efnilegra leikmanna sem...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Vorum strax komin í eltingaleik

„Byrjunin á leiknum var okkur dýr. Við vorum strax komin í eltingaleik við þær,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar...
- Auglýsing -