Monthly Archives: December, 2021
Fréttir
Handboltafólk kemur til greina í öllum flokkum
Kjöri Íþróttamanns ársins 2021 verður lýst í kvöld í þætti sem sendur verður út í beinni útsendingu á RÚV. Útsending þáttarins hefst klukkan 19.40. Að vanda eru það Samtök íþróttafréttamanna (SÍ), sem standa fyrir kjörinu sem farið hefur fram...
Efst á baugi
Vinsælast 2021 – 3: Liðssöfnuður, hafnaði tilboði, eftirsóttir, markatalning, frá eyju til eyju
Handbolti.is heldur áfram að rifja upp og deila þeim greinum sem voru oftast lesnar vefnum á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á handbolta.is á árinu...
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur, Erlingur, Litáar, Díana Dögg, Sveinn
Japanska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafði betur gegn hollenska landsliðinu í vináttulandsleik á fjögurra liða móti í Gdansk í Póllandi í gær. Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson er þjálfari hollenska landsliðsins. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 16:16.Hollenska landsliðið...
Fréttir
Birkir leikur væntanlega í Frakklandi á nýju ári
Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson hefur samið við franska 2. deildarliðið Nice samkvæmt heimildum handbolta.is. Gengur hann til liðs við félagið í upphafi nýs árs eftir því sem næst verður komist og hefur þar með leikið sinn síðasta leik fyrir Aftureldingu,...
Efst á baugi
Óðinn Þór fer til Sviss í sumar
Óðinn Þór Ríkharðsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við svissneska stórliðið Kadetten Schaffhausen. Samningurinn tekur gildi næsta sumar. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten sem er um þessar mundir í efsta sæti svissnesku A-deildairnnar og hefur ekki tapað leik....
Efst á baugi
Veiran herjar á strákana okkar
Tvö covid smit eru að finna á meðal þeirra 20 leikmanna sem eru í íslenska EM-hópnum í handknattleik karla. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfestir að svo sé í samtali við Vísir.is.Tíðindin koma ekki í opna skjöldu þótt þau...
Fréttir
Örfáir sjálfboðaliðar kveðja Alfreð og lærisveina fyrir EM
Engum áhorfendum verður hleypt inn í keppishallirnar í Mannheim og Wetzlar þegar þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, leikur tvo vináttuleiki áður en það heldur til þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu 13....
A-landslið karla
Flestir horfa á leiki karlalandsliðsins
Útsendingar frá kappleikjum karlalandsliðsins í handknattleik var vinsælasta íþróttaefni RÚV þriðja árið í röð. Flestir fylgdust með upphafsleik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Egyptalandi í janúar eftir því sem fram kemur í frétt rúv.is. Meðaláhorf á...
Efst á baugi
Vinsælast 2021 – 2: Allt vitlaust, óvissuferð, þjálfari flaug, mein, ömurlegt
Handbolti.is heldur áfram að rifja upp og deila þeim greinum sem voru oftast lesnar á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á handbolta.is á árinu sem...
Efst á baugi
Molakaffi: Toft, Gomes, Načinović, Martinović, Peric
Danski landsliðsmarkvörðurinn Sandra Toft gengur til liðs við stórlið Györ á næsta sumri samkvæmt heimildum TV2 í Danmörku. Toft hefur undanfarin tvö ár leikið með franska liðinu Brest. Györ hefur þegar þrjá markverði á sínum snærum, Laura Glauser, Amandine...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -