Monthly Archives: January, 2022
A-landslið karla
Myndasyrpa: Stórkostlegir íslenskir áhorfendur
Nokkuð hundruð Íslendingar eru í Búdapest þess dagana í þeim tilgangi að styðja við bakið á íslenska karlalandsliðinu í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu. Íslensku áhorfendurnir settu stórkostlegan svip á sigurleikinn á Portúgölum í gærkvöld, 28:24, í MVM...
Fréttir
Dagskráin: Fimm leikir í þremur deildum
Vonir standa til þess að hægt verði að leika tvo leiki í Olísdeild kvenna í handknattleik. Því miður hefur kórónuveira sett strik í reikninginn upp á síðkastið. Af hennar sökum varð m.a. að slá á frest viðureign HK og...
Efst á baugi
Anton og Jónas eru á hraðferð til Bratislava
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson slá ekki slöku við frekar en fyrri daginn. Þessa stundina eru þeir á leið frá Kosice til Bratislava í Slóvakíu en fyrir dyrum stendur að þeir dæmi leiki í borginni annað hvort...
Efst á baugi
Molakaffi: Alfreð, Mandić, Eiður, Ágúst Elí, Green, Lindberg, Læsø, Niakate
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu Hvít-Rússa, 33:29, í fyrsta leik liðsins á EM karla í handknattleik í gær. Hvít-Rússar veittu harða mótspyrnu framan af og voru m.a. marki yfir í hálfleik, 19:18. Þýska liðið komst...
A-landslið karla
Handboltinn okkar: Leikurinn við Portúgal krufinn til mergjar
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar komu sér fyrir í Klaka stúdíóinu sínu í kvöld og tóku upp sinn 27. þátt. Stjórnendur þáttarins að þessu sinni voru Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.Þeir félagar krufðu leik Íslands og Portúgals til mergjar...
A-landslið karla
Myndaveisla: Ísland – Portúgal, 28:24
Íslenska landsliðið hóf keppni á EM í handknattleik karla í Búdapest í kvöld af miklum krafti með góðum sigri á landsliði Portúgals, 28:24, MVM Dome í Búdapest.Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var með vakandi auga á leiknum frá upphafi til enda...
A-landslið karla
„Stórkostleg byrjun“
„Stórkostleg byrjun,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fjögurra marka sannfærandi sigur íslenska landsliðsins í handknattleik á Portúgal, 28:24, í fyrsta leik liðanna á EM í Búdapest í kvöld.Gísli Þorgeir fór hamförum í sóknarleiknum....
A-landslið karla
Mótið gat ekki byrjað betur
„Við keyrðum hressilega á þá í fyrri hálfleik. Varnarleikurinn var frábær, markvarslan góð og sóknarleikurinn léttur og leikandi þar sem við fengum færi í hverri sókn,“ sagði Elvar Örn Jónsson hress í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli...
A-landslið karla
Sannfærandi upphaf á EM – nú er að fylgja þessu eftir
Íslenska landsliðið fór afar vel af stað á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld með öruggum sigri á Portúgal, 28:24, eftir að hafa verið mest sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10.Næsti leikur verður á móti Hollendingum á...
Efst á baugi
Áfram barist um sæti í úrslitakeppninni
Baráttan heldur áfram um sæti í útsláttakeppni Meistaradeildar kvenna þegar að 10. umferð fer fram um helgina.B-riðill býður upp á tvo hörkuleiki í þessari umferð þar sem að Györ tekur á móti Metz á laugardaginn en ungverska liðið er...
Nýjustu fréttir
138 leikir – 59 sigrar – 3.510 mörk -152 leikmenn – 21 leikið fleiri en 25
Íslenska landsliðið hefur leikið 138 leiki á 22 heimsmeistaramótum frá árinu 1958. Sigurleikirnir eru 59 - jafnteflin eru 7 -...