- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2022

EM – leikjadagskrá – úrslitaleikir

Undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik lauk í föstudagskvöld. Spánn og Svíþjóð leika til úrslita í dag, sunnudag. Danmörk og Frakkland kljást um bronsverðlaun.Sunnudagur 30. janúar:3. sæti: Danmörk – Frakkland 35:32 - eftir framlengingu.1. sæti: Svíþjóð – Spánn...

Austurríki eða Eistland bíða strákanna

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur annað hvort við Austurríki eða Eistland í umspili fyrir heimsmeistararmótið í handknattleik. Dregið var síðdegis í Búdapest í Ungverjalandi. Landslið Eistlands og Austurríkis eigast við í fyrri hluta umspilsins sem fram fer eftir...

Ómar Ingi og Elvar Örn bestir hjá HBStatz

Ómar Ingi Magnússon var besti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumeistararmótinu í handknattleik. Það er a.m.k. niðurstaða tölfræðiveitunnar HBStatz sem tekið hefur saman tölfræði um marga þætti í þeim átta leikjum sem íslenska landsliðið lék á mótinu.Ómar Ingi var jafnframt...

Verður Erlingur eftirmaður Berge í Noregi?

Erlingur Richardsson, landsliðsþjálfari Hollands og þjálfari karlaliðs ÍBV í handknattleik, er einn þeirra sem nefndur er í tengslum við hugsanlga leit norska handknattleikssambandsins að næsta þjálfara karlalandsliðsins. Því er alltént velt upp á vef TV2 í Noregi.Hermt er að...

Styttist umspilsleikina fyrir HM2023 – dregið síðdegis

Síðdegis í dag verður dregið í umspilið fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik. Umspilið fer fram í tveimur skrefum. Íslenska landsliðið tekur þátt í seinni hlutanum sem gert er ráð fyrir að fari fram 13. og 14. apríl og 16. og...

Myndasyrpa: Íslendingar utan vallar sem innan

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær. Liðið hafnaði í sjötta sæti sem er fjórði besti árangur Íslands á mótinu frá því að landslið þjóðarinnar tryggði sér fyrst þátttökurétt árið 2000. Síðan þá...

Esbjerg reynir að fanga sjötta sigurinn og Ungverjar fara til Frakklands

Þrír leikir eru á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna en þeim var frestað á dögunum vegna kórónufaraldursins. Brest tekur á móti FTC í A-riðli en sá leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í baráttunni um annað sætið...

Dagskráin: Stýrir sínum fyrsta leik, ÍBV í Safamýri og Valur fyrir norðan

Heil umferð stendur fyrir dyrum í Olísdeild kvenna. ÍBV sækir efsta lið deildarinnar, Fram, heim í Safamýri. ÍBV hefur verið á mikilli siglingu upp á síðkastið og verður fróðlegt að sjá hvort Eyjaliðinu takist að standa í Framliðinu.Stjarnan leikur...

Molakaffi: Ómar Ingi, Hansen, Aron, Wanne, Sandell, Solé, Hernandez

Fyrsta markið af tíu sem Ómar Ingi Magnússon skoraði í leik Íslands og Noregs á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær var hans 200. mark fyrir íslenska landsliðið. Um leið var þetta 64. landsleikur Ómars Inga.Ómar Ingi er ennþá markahæstur...

Skiptur hlutur í Dalhúsum

Vængir Júpíters kræktu í eitt stig á heimavelli í kvöld þegar þeir tóku á móti nýliðum Kórdrengja í Dalhúsum, 22:22. Það blés ekki byrlega fyrir leikmönnum Vængjanna að loknum fyrri hálfleik þegar þeir voru fjórum mörkum undir 12:8. Þeir...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Var á leiðinni inn í flugvél þegar Snorri hringi óvænt

„Ég stóð nánast út á miðri flugbraut í Kaupmannahöfn á leiðinni heim til Þrándheims þegar Snorri hringdi óvænt og...
- Auglýsing -