- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2022

Svíar og Spánverjar leika til úrslita

Svíar leika til úrslita á Evrópumeistaramótinu í handknattleik á sunnudaginn. Þeir mæta ríkjandi Evrópumeisturum Spánar í úrslitaleik í Búdapest. Sænska landsliðið vann franska landsliðið í undanúrslitum í kvöld, 34:33, í miklum spennuleik í MVM Dome.Svíar náðu að standast áhlaup...

ÍR-ingar komust á ný upp að hlið Selfoss

ÍR komst á ný upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með 11 marka sigri á Fjölni/Fylki, 35:24, í Austurbergi. Þetta var fyrsti leikur ÍR-liðsins í deildinni síðan 17. desember en liðið...

Fjölnismenn misstigu sig

Fjölnismönnum mistókst í kvöld að tylla sér einir á topp Grill66-deildar karla í handknattleik en þeir áttu þess kost ef þeir legðu ungmennalið Aftureldingar að velli í Dalhúsum í Grafarvogi. Þeim varð ekki kápan úr því klæðinu og segja...

Harðarmenn halda sjó

Það er ævinlega mikið skorað í leikjum Harðar á Ísafirði. Á því var engin undantekning í kvöld þegar ungmennalið Vals kom í heimsókn í íþróttahúsið á Torfnesi til leiks í Grill66deild karla. Valsmenn gáfu sinn hlut ekki eftir alveg...

Myndasyrpa: Ísland – Noregur, 33:34

Íslenska landsliðið í handknattleik karla hafnaði í 6. sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í dag eftir eins marks tap fyrir Noregi, 34:33, í framlengdum leik. Þar með er þátttöku Íslands á mótinu lokið en árangurinn nú er sá...

Endalokin gátu ekki verið sárari

„Endalokin gátu ekki verið sárari,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is í kvöld eftir tap, 34:33, fyrir Noregi í háspennu- og framlengdum leik um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Búdapest í kvöld.„Framan af leiknum...

Tíminn hefur aldrei liðið hægar

Á síðustu andartökum hefðbundins leiktíma í viðureign Íslands og Noregs í dag vann Elvar Örn Jónsson boltann og kastaði yfir leikvöllinn að auðu marki Norðmanna. Staðan var jöfn, 27:27. Boltinn fór rétt framhjá annarri markstönginni, röngu megin fyrir íslenska...

Lögðum allt sem við áttum í leikinn

„Þetta var svekkjandi að tapa leiknum eftir að hafa barist í 70 mínútur og lagt allt sem við áttum í leikinn,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is strax eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Noregi...

Norðmenn unnu 5. sætið á flautumarki í framlengingu

Harald Reinkind tryggði Norðmönnum sigur á Íslendingum með flautumarki í framlengingu í leiknum um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í MVM Dome i Búdapest í dag. Noregur hreppti þar með hið eftirsótta fimmta sæti mótsins sem veitir...

Ólafur og Janus inn fyrir Aron og Darra

Ólafur Andrés Guðmundsson og Janus Daði Smárason koma rakleitt úr einangrun inn í íslenska landsliðið sem mætir Noregi klukkan 14.30 í úrslitaleik um 5. sæti Evrópumótsins í handknattleik karla.Aron Pálmarsson og Darri Aronsson detta úr hópnum frá viðureigninni...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...
- Auglýsing -