Monthly Archives: January, 2022
Fréttir
Svíar og Spánverjar leika til úrslita
Svíar leika til úrslita á Evrópumeistaramótinu í handknattleik á sunnudaginn. Þeir mæta ríkjandi Evrópumeisturum Spánar í úrslitaleik í Búdapest. Sænska landsliðið vann franska landsliðið í undanúrslitum í kvöld, 34:33, í miklum spennuleik í MVM Dome.Svíar náðu að standast áhlaup...
Efst á baugi
ÍR-ingar komust á ný upp að hlið Selfoss
ÍR komst á ný upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með 11 marka sigri á Fjölni/Fylki, 35:24, í Austurbergi. Þetta var fyrsti leikur ÍR-liðsins í deildinni síðan 17. desember en liðið...
Efst á baugi
Fjölnismenn misstigu sig
Fjölnismönnum mistókst í kvöld að tylla sér einir á topp Grill66-deildar karla í handknattleik en þeir áttu þess kost ef þeir legðu ungmennalið Aftureldingar að velli í Dalhúsum í Grafarvogi. Þeim varð ekki kápan úr því klæðinu og segja...
Efst á baugi
Harðarmenn halda sjó
Það er ævinlega mikið skorað í leikjum Harðar á Ísafirði. Á því var engin undantekning í kvöld þegar ungmennalið Vals kom í heimsókn í íþróttahúsið á Torfnesi til leiks í Grill66deild karla. Valsmenn gáfu sinn hlut ekki eftir alveg...
A-landslið karla
Myndasyrpa: Ísland – Noregur, 33:34
Íslenska landsliðið í handknattleik karla hafnaði í 6. sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í dag eftir eins marks tap fyrir Noregi, 34:33, í framlengdum leik. Þar með er þátttöku Íslands á mótinu lokið en árangurinn nú er sá...
A-landslið karla
Endalokin gátu ekki verið sárari
„Endalokin gátu ekki verið sárari,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is í kvöld eftir tap, 34:33, fyrir Noregi í háspennu- og framlengdum leik um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Búdapest í kvöld.„Framan af leiknum...
A-landslið karla
Tíminn hefur aldrei liðið hægar
Á síðustu andartökum hefðbundins leiktíma í viðureign Íslands og Noregs í dag vann Elvar Örn Jónsson boltann og kastaði yfir leikvöllinn að auðu marki Norðmanna. Staðan var jöfn, 27:27. Boltinn fór rétt framhjá annarri markstönginni, röngu megin fyrir íslenska...
A-landslið karla
Lögðum allt sem við áttum í leikinn
„Þetta var svekkjandi að tapa leiknum eftir að hafa barist í 70 mínútur og lagt allt sem við áttum í leikinn,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is strax eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Noregi...
A-landslið karla
Norðmenn unnu 5. sætið á flautumarki í framlengingu
Harald Reinkind tryggði Norðmönnum sigur á Íslendingum með flautumarki í framlengingu í leiknum um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í MVM Dome i Búdapest í dag. Noregur hreppti þar með hið eftirsótta fimmta sæti mótsins sem veitir...
A-landslið karla
Ólafur og Janus inn fyrir Aron og Darra
Ólafur Andrés Guðmundsson og Janus Daði Smárason koma rakleitt úr einangrun inn í íslenska landsliðið sem mætir Noregi klukkan 14.30 í úrslitaleik um 5. sæti Evrópumótsins í handknattleik karla.Aron Pálmarsson og Darri Aronsson detta úr hópnum frá viðureigninni...
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb
Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...