Monthly Archives: January, 2022
A-landslið karla
Tveir til viðbótar eru lausir úr einangrun
Janus Daði Smárason og Ólafur Andrés Guðmundsson eru lausir úr sóttkví og geta leikið með íslenska landsliðinu í handknattleik í dag gegn Noregi í leiknum um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu. Þetta kom fram í tilkynningu frá HSÍ sem barst...
Efst á baugi
Allt að 500 áhorfendur mega mæta á leiki
Frá og með morgundeginum mega áhorfendur mæta á nýjan leik á íþróttakappleiki þegar slakað verður á takmörkunum innanlands.Áhorfendabann hefur verið á íþróttaleikjum síðustu tvær vikur en samkvæmt því sem greint var frá í morgun mega allt að 500 áhorfendur...
A-landslið karla
Sex leikir við Norðmenn og sumir þeirra sögulegir
Íslendingar og Norðmenn hafa mæst í sex skipti í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Íslendingar hafa fjórum sinnum unnið en Norðmenn tvisvar, þar af síðasta þegar lið þjóðanna mættust, á EM 2020 í Malmö, 31:28. Þá voru 11 af...
A-landslið karla
Samherjar Íslendinga heltust úr lestinni hjá Norðmönnum
Samherji Viktors Gísla Hallgrímssonar landsliðsmarkvarðar hjá danska félagsliðinu GOG, Torbjørn Bergerud, tekur ekki þátt í leiknum við Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í dag. Bergerud var annar af tveimur leikmönnum norska landsliðsins sem greindist með kórónuveiruna eftir að milliriðlakeppni...
Efst á baugi
Dagskráin: Allt á fullri ferð í Grill66-deildunum
Fjórir leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld, þrír í Grill66-deild karla og einn í Grill66-deild kvenna. Tvö af þremur efstu liðum Grill66-deildar karla verða í eldlínunni, Hörður og Fjölnir. Bæði leika þau á heimavelli.Í Grill66-deild...
A-landslið karla
Fimm vinningar og tvö töp hjá báðum
Landslið Íslands og Noregs mætast í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu í handknattleik kl. 14.30 í dag. Þau hafa hvort um sig leikið sjö leiki á mótinu fram til þessa. Niðurstaðan er sú sama hjá þeim, fimm sigurleikur...
Efst á baugi
Molakaffi: Fimm Íslendingar, Spánverjar dæma, ekki handboltamót,
Fimm Íslendingar standa þeim til boða sem vilja hafa áhrif á valið í úrvalslið Evrópumótsins í handknattleik karla en kosið er í gegnum EHF-appið sem einfalt er að finna og hlaða niður í síma. Íslendingarnir fimm eru: Viktor Gísli...
A-landslið karla
PCR sýni frá landsliðnu fóru á þvæling – svara beðið
Nokkur PCR sýni sem tekin voru við skimun á leikmönnum íslenska landsliðsins í handknattleik karla hafa lent á þvælingi og finnast ekki, eftir því sem næst verður komist. Alltént gengur illa að fá niðurstöður.Er um að ræða hluta þeirra...
A-landslið karla
HSÍ leitar til þjóðarinnar um stuðning
Handknattleikssamband Íslands leitar til þjóðarinnar um að hlaupa undir bagga vegna tuga milljóna króna viðbótarkostnaðar sem hefur hlotist af þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla. Þess vegna hefur HSÍ opnað styrktarsíðu á heimasíðu sinni þar sem hægt...
A-landslið karla
Vonandi komnir nógu nálægt til þess að vinna
„Við viljum ljúka mótinu með sæmd gegn sterku norsku landsliði. Við teljum okkur vera að nálgast Norðmennina jafnt og þétt. Nú er spurningin sú hvort við erum komnir nógu nálægt til þess að vinna," sagði Bjarki Már Elísson í...
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb
Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...