Monthly Archives: January, 2022
A-landslið karla
Vinni Danir Frakka mæta þeir Svíum í undanúrslitum
Ef Danir vinna Frakka í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik vinna þeir riðilinn og mæta Svíum í undanúrslitum á föstudaginn. Tapi þeir leiknum kemur annað sæti riðilsins í þeirra hluta og þar af leiðandi leikur við Spánverja í undanúrslitum. Frakkar...
Efst á baugi
Kastaði fjórum vikum ævinnar á glæ
Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru afar miður sín í gærkvöld eftir tap fyrir sænska landsliðinu í síðasta leik milliriðils tvö á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Svíar skoruðu fimm síðustu mörk leiksins og unnu með eins marks mun, 24:23, og...
Fréttir
Handboltaskólinn í Kiel 2022
Handboltaskólinn í Kiel byrjaði árið 2013 og hefur verið starfandi síðan og er búið að fara í 9 ferðir til Þýskalands, auk þess sem skólinn var árið 2020 á Selfossi vegna Covid 19. Alls hafa um 450 krakkar af...
A-landslið karla
Fyrst og fremst verðum við að ljúka okkar verki
„Fyrst og fremst verðum við að vinna okkur leik áður en við veltum fyrir okkur því hvað tekur við,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði landsliðsins í handknattleik karla við handbolta.is í gær, sólarhring fyrir síðasta leik íslenska landsliðsins í...
Fréttir
Molakaffi: 62 marka sigur, Eyþór, Michelmann, Hansen, engar takmarkanir
Argentína vann Bólivíu með 62 marka mun í fyrstu umferð í meistarakeppni Mið- og Suður-Ameríku í handknattleik karla í gær, 70:8. Brasilía vann Paragvæ, 46:19, og Chile hafði betur í leik sínum við Kosta Ríka, 34:16.Eyþór Vestmann leikmaður Kórdrengja...
Fréttir
Ekkert hik á ÍR-ingum og Fjölnismönnum
ÍR og Fjölnir unnu bæði leiki sína í Grill66-deild karla í handknattleik í kvöld og sitja þar með í tveimur efstu sætum deildarinnar með 20 stig hvort, ÍR að loknum 11 leikjum en Fjölnir eftir 12 leiki. Hörður er...
A-landslið karla
Hér eru möguleikarnir í stöðunni
Eftir að Svíar komust í í undanúrslit í kvöld liggur fyrir að 5. sætið á EM veitir þátttökurétt á HM á næstu ári, þ.e. liðið sem verður í 5. sæti fer ekki í umspilsleikina í vor. Þrjú efstu liðin...
Fréttir
Svíar í undanúrslit á kostnað Norðmanna
Svíar eru komnir í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í handknattleik á kostnað Norðmanna eftir hreint ævintýralegan sigur í síðasta leik milliriðils tvö í Bratislava í kvöld, 24:23. Eftir fyrri hálfleik benti fátt til annars en að Norðmenn ynnu öruggan sigur....
A-landslið karla
Bjarni og Dagur eru væntanlegir til Búdapest
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur ákveðið að fá Dag Gautason, leikmann Stjörnunnar, og Bjarna Ófeig Valdimarsson, leikmann FK Skövde HK, til móts við landsliðið sem tekur nú þátt í Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi.Dagur og Bjarni...
A-landslið karla
Sá tuttugasti og fimmti er á leiðinni til Búdapest
Tuttugasti og fimmti leikmaðurinn er að bætast í íslenska landsliðshópinn í handknattleik. Vísir greinir frá og hefur heimildir fyrir að Bjarni Ófeigur Valdimarsson sé á leið til Búdapest til þess að taka þátt í leiknum við Svartfellinga á morgun.Bjarni...
Nýjustu fréttir
Orri Freyr hefur skrifað undir tveggja ára samning
„Ég þurfti ekkert að hugsa mig lengi um úr því að mér stóð til boða að vera áfram hjá...