- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2022

Við ofurefli var að etja á Málaga

ÍBV tapaði með 11 marka mun í fyrri leiknum við spænska liðið Costa del Sol Málaga, 34:23, á Spáni í kvöld en um var að ræða fyrri viðureignina í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Heimaliðið var sjö...

HK fagnaði sínum fyrsta sigri

HK vann sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í dag þegar liðið lagði Fram, 28:23, í Kórnum í Kópavogi. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Þar með hefur HK-liðið náð sér upp úr botnsæti Olísdeildar þar sem...

Háspennuleikur og tvö mikilvæg stig hjá Elínu Jónu

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og samherjar hennar í Ringköbing unnu afar mikilvægan sigur í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar þegar þær unnu Randers í Randers, 26:25 í 20. umferð deildarinnar.Sigurmarkið var skorað mínútu fyrir leikslok en leikmenn Randers voru nærri...

Sara Sif kunni vel við sig á fjölunum í Kórnum

Valur vann annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna í dag er liðið lagði HK, 23:14, í Kórnum í Kópavogi. Eins og úrslitin gefa e.t.v. til kynna þá var talsverður munur á liðunum að þessu sinni auk þess...

Sandra fór á kostum í stórsigri

Sandra Erlingsdóttir fór á kostum með liði sínu, EH Alaborg, í dönsku 1. deildinni í handknattleik er það vann stórsigur á Lyngby, 32:19, á heimavelli. Álaborgarliðið var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:11.Sandra var markahæst á leikvellinum....

Sterkara en alls ekki ósigrandi – ekkert hik er á Eyjakonum

„Þetta er bara hörkulið sem vann keppnina á síðasta vori og hefur innanborðs fjóra spænskar landsliðskonur og tvær sem hafa verið í hóp hjá brasilíska landsliðinu, þar af hefur önnur leikið nokkra landsleiki,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV,...

Dagskráin: Hvergi gefið eftir – stórleikur á Torfnesi

Í mörg horn verður að líta hjá áhugafólki um handknattleik í dag. Leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna þar sem ekkert verður gefið eftir. Liðin eru eitt af öðru að koma út úr kórónuveirufaraldrinum, eða sú er...

„Furan“ og „rauðhærði villimaðurinn“

Áður en við förum á mikið flakk um Þýskaland á slóðir íslenskra landsliðsmanna í handknattleik, skulum við rifja upp hvaða leikmenn fóru í „víking“ á undan Geir Hallsteinssyni, FH, sem var fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn til að spreyta sig með...

Molakaffi: Haukur, Arnór Þór, Stojanovic, á fjárhagslegum brauðfótum

Haukur Þrastarson var í liði Łomża Vive Kielce í gærkvöldi þegar það vann Gwardia Opole, 27:22, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann skoraði ekki mark og brást bogalistin einu sinni úr vítakasti, bregðist tíðindamanni handbolta.is ekki pólskukunnáttan. Sigvaldi Björn...

Tryggvi Garðar skoraði 11 mörk í Digranesi

Ungmennalið Vals hafði betur í viðureign sinni við Kórdrengi í Grill66-deild karla í handknattleik í Digranesi í kvöld. Þegar upp var staðið munaði 10 mörkum á liðunum, 36:26, eftir að átta marka munur var að loknum fyrri hálfleik, 19:11....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag

„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -