Monthly Archives: February, 2022
Fréttir
Rétt er að taka fram af gefnu tilefni
Af gefnu tilefni er rétt að taka fram.Ekkert hlaðvarp er eða hefur verið rekið af hálfu handbolta.is þótt þeir séu til sem haldi það. Né á handbolti.is þátt í gerð hlaðvarpsþátta. Eini starfsmaður handbolta.is hefur enn sem komið nóg...
Efst á baugi
Erfiður rekstur en ekki 30 milljóna skuldir á Selfossi
„Deildin er ekki að fara í gjaldþrot og það eru engir leikmenn með „frjálsa för“," segir Þórir Haraldsson formaður handknattleiksdeildar Selfoss í samtali við Visir.is í morgun. Kveikja orða Þóris eru fullyrðingar sem komu fram í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar...
Fréttir
EHF frestar leikjum í undankeppni EM
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta fjórum leikjum sem framundan voru í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik. Er það gert vegna þess ástands sem ríkir eftir innrás rússneska hersins í Úkraínu. Einnig er tilkynnt að heimaleikur karlalandsliðs Úkraínu...
Efst á baugi
Liðin sem léku til úrslita í haust mætast í undanúrslitum
Bikarmeistarar kvenna í handknattleik, KA/Þór, mæta Fram í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna miðvikudaginn 9. mars á Ásvöllum. Liðin léku til úrslita í keppninni 2021. Í hinni viðureign undanúrslita í kvennaflokki leika Valur og ÍBV. Dregið var upp úr klukkan...
Fréttir
Bikarvakt: Dregið til undanúrslita
Dregið verður til undanúrslita í Coca Cola-bikar kvenna og karla klukkan 13. Eftirfarandi lið eru í pottinum:Í undanúrslitum kvenna eru: Fram, ÍBV, KA/Þór og Valur.Í undanúrslitum í karlaflokki eru: KA, Selfoss, Valur (FH, Hörður, Þór Ak.).Handbolti.is fylgist með...
Efst á baugi
Arnar tekur við af Harra
Handknattleiksdeild HK hefur samið við Stefán Arnar Gunnarsson um að þjálfa kvennalið félagsins til loka þessarar leiktíðar. Tekur hann við af Halldóri Harra Kristjánssyni sem var látinn taka pokann sinn hjá HK í gær eftir nærri fjögurra ára starf.Arnari...
Fréttir
Dagskráin: Toppliðin í eldlínunni
Þrír leikir eru á dagskrá í Grill66-deildunum í handknatteik karla og kvenna í kvöld. Þar á meðal verða tvö efstu lið Grill66-deildar karla á ferðinni, ÍR og Fjölnir. Bæði eiga heimaleik.Á miðnætti var öllum sóttvarnartakmörkunum aflétt. Þar með geta...
Fréttir
Dregið verður til undanúrslita í dag
Dregið verður til undanúrslita í Coca Cola-bikarkeppni kvenna og karla klukkan 13 í dag á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands.Drættinum verður streymt. Handbolti.is fylgist með framvindunni og greinir frá niðurstöðum.Undanúrslitaleikirnir fara fram á Ásvöllum eins og í keppninni á síðasta ári....
Fréttir
Komnir heilu og höldnu til Zaporizjzja
Roland Eradze og félagar hans í úkraínska meistaraliðinu HC Motor komust heilu og höldnu heim til borgarinnar Zaporizjzja í nótt eftir rútuferð frá Kænugarði í gær. Roland staðfesti komu sína til Zaporizjzja í skilaboðum til handbolta.is í morgun.HC Motor...
Efst á baugi
Handagangur í öskjunni í öðrum sigurleik Berserkja
Berserkir unnu ævintýralegan sigur á ungmennaliði Vals í Grill66-deild karla í handknattleik í Víkinni í gærkvöld, 28:27, en staðan í hálfleik var 15:13. Nokkur handagangur í öskjunni var á síðustu sekúndum leiksins.Tólf sekúndum fyrir leikslok og í jafnri...
Nýjustu fréttir
Viktor Gísli hefur samið við Evrópumeistarana
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur samið við Evrópumeistara Barcelona til ársins 2027. Félagið tilkynnti um komu Viktors...