- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2022

Einar Bragi verður leikmaður FH

Einar Bragi Aðalsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og gengur til liðs við félagið í sumar og kveður þar með með uppeldisfélag sitt, HK. Einar Bragi er 20 ára gamall og leikur í stöðu vinstri...

Jóhanna Margrét er efst fyrir endasprettinn

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK, er markahæst í Olísdeild kvenna um þessar mundir. Hún hefur skorað 114 mörk í 15 leikjum, eða 7,6 mörk að jafnaði leik. Næst á eftir er Sara Odden, Haukum, með 94 mörk, einnig í 15...

Dagskráin: Seltirningar sækja Valsara heim

Ekkert er slegið af við keppni í Grill66-deildum kvenna þessa vikuna enda þarf að vinna upp nokkra frestaða leiki frá síðustu vikum til að halda áætlun. Liðsmenn Gróttu sækja ungmennalið Vals heim í kvöld í Origohöllina. Viðbúið er að...

Molakaffi: Bjarki Már, Bjatur Már, Appelgren, Hansen, Mensing, Mortensen

Bjarki Már Elísson var vitanlega í liði 24. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa farið nánast með himinskautum á sunnudaginn þegar Lemgo vann Wetzlar, 29:27, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már skoraði...

Myndaveisla: 4. flokkur karla, eldra ár, KA – Afturelding, úrslitaleikur

KA vann Coca Cola-bikarinn í 4. flokki karla, eldra ár, eftir æsilega kaflaskiptan úrslitaleik við Aftureldingu á Ásvöllum í gær, 24:22.Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari fylgdist með leiknum og sendi handbolta.is glæsilega myndasyrpu sem birtist hér fyrir neðan.Myndaveisla: 4. flokkur karla,...

Hafþór Már hefur samið við Rostock

Hafþór Már Vignisson handknattleiksmaður hjá Stjörnunni hefur samið við þýska 2. deildarliðið HC Empor Rostock til tveggja ára. Hafþór Már gengur til liðs við félagið í sumar þegar tveggja ára vist hans hjá Stjörnunni verður lokið. HC Empor Rostock...

Myndaveisla: 4. flokkur karla, yngra ár, Haukar – KA, úrslitaleikur

Haukar unnu Coca Cola-bikarinn í 4. flokki karla, yngra ári, eftir æsilega spennandi úrslitaleik við KA á Ásvöllum í gær, 21:20. Sigurmarkið var skorað á síðustu sekúndur leiksins eftir hraðaupphlaup og má sjá fönguðinn sem brast út í kjölfarið...

Myndaveisla: 4. flokkur kvenna, KA/Þór – ÍBV, úrslitaleikur

KA/Þór varð Coca Cola-bikarmeistari í 4. flokki kvenna í handknattleik eftir sigur á ÍBV í spennandi úrslitaleik á Ásvöllum í gær, 19:16. ÍBV var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9.Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari fylgdist með leiknum og sendi...

Alexander kominn í heiðurshöll Rhein-Neckar Löwen

Alexander Petersson var í gær heiðraður í Þýskalandi þegar hann var tekinn inn í heiðurshöll þýska handknattleiksliðsins Rhein-Neckar Löwen þegar hann lék sinn í síðasta leik í SAP-Arena, keppnishöll félagsins.Alexander lék með Rhein-Neckar Löwen í tæp níu ár...

Molakaffi: Haukur, Elvar, Arnar Birkir, Sveinbjörn, Lilja, Ólafur Andrés, Rodriguez, nýr samningur

Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir Łomża Vive Kielce í gær þegar liðið vann Azoty Puławy, 41:26, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigvaldi Björn Guðjónsson er ennþá frá keppni vegna meiðsla.  Łomża Vive Kielce er áfram efst með fullt...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Darj verður að afskrifa HM – meiddist gegn Íslandi

Sænski línu- og varnarmaðurinn Max Darj verður ekki með landsliði sínu á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Sænska...
- Auglýsing -