- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2022

Grótta staðfestir ráðningu Róberts og brotthvarf Arnars Daða

Handknattleiksdeild Gróttu sendi frá sér tilkynningu í kvöld um að Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik hafi verið ráðinn þjálfari karlaliðs félagsins. Tekur hann við af Arnari Daða Arnarssyni og Maksim Akbackev. Þar með hefur frétt handbolta.is frá í...

Framarar unnu fyrstu orrustu á sjónarmun

Úrslitaeinvígi Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fer frábærlega af stað. Vart mátti á milli liðanna sjá í fyrsta leiknum sem fram fór í Framhúsinu í kvöld. Framarar höfðu betur, 28:27, eftir að hafa verið marki yfir...

Tekur fram skóna og tekur upp þráðinn hjá Stjörnunni

Handknattleiksmaðurinn Jóhann Karl Reynisson hefur ákveðið að taka fram skóna eftir hlé og leika með Stjörnunni í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili.  Jóhann Karl er öflugur línu- og varnarmaður. Hann á að fylla skarð Sverris Eyjólfssonar sem hefur ákveðið að leggja...

Arnar Daði: Tankurinn hálftómur og gott betur en það

Arnar Daði Arnarsson staðfestir í færslu á Facebook-síðu sinni að hann sé hættur þjálfun karlaliðs Gróttu, eins og handbolti.is sagði frá fyrr í dag. Svo er að skilja á færslu Arnars Daða að hann hafi brunnið yfir, orðinn úrvinda...

Arnar Daði hættur hjá Gróttu – Róbert tekur við

Arnar Daði Arnarsson er hættur þjálfun karlaliðs Gróttu í handknattleik, samkvæmt heimildum handbolta.is. Sömu heimildir herma að Róbert Gunnarsson hafi verið ráðinn eftirmaður Arnars Daða og verði kynntur til leiks í kvöld. Ekki hefur fengist staðfest ástæða þessara breytinga...

Markadrottningin skrifar undir þriggja ára samning

Tinna Sigurrós Traustadóttir, markadrottning Grill66-deildar kvenna og unglingalandsliðskona í handknattleik, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss til næstu þriggja ára.Tinna Sigurrós, sem er 18 ára, var máttarstólpi í sterku Selfossliði sem vann Grill66-deildina í vetur og öðlaðist sæti...

FH semur við ungan markvörð

Handknattleiksmarkvörðurinn Axel Hreinn Hilmisson hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við FH og kveðja um leið uppeldisfélag sitt, Fjölni. Handknattleiksdeild FH greinir frá því að Axel Hreinn hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið.Axel Hreinn...

Verður um kyrrt á Seltjarnarnesi

Markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson hefur framlengt samning sinn við Gróttu til tveggja ára. Einar Baldvin er uppalinn í Fossvoginum hjá Víkingi en hann lék með Val og Selfoss áður en hann kom til Gróttu fyrir ári þegar Stefán Huldar...

Verður frábært einvígi

„Enginn vafi er á að Fram og Valur eru með tvö lang bestu kvennaliðin hér á landi í dag. Erfitt er að segja til um hvort liðið fer með sigur út býtum. Ég hallast þó frekar á sveif með...

Leikið til úrslita í yngri flokkunum á morgun

Úrslitadagur yngri flokka í handknattleik fer fram á morgun, laugardaginn 21. maí, að Varmá í Mosfellsbæ. Þá verður leikið um Íslandsmeistaratitlana í 3. og 4. aldursflokki karla og kvenna.Fimm leikir verða á dagskrá og talsvert um dýrðir frá morgni...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Hollendingar tóku til fótanna – upp úr sauð í Varaždin

Stuðningsmenn landsliðs Norður Makedóníu urðu sjálfum sér og þjóð sinni til skammar í kvöld þegar þeir létu öllum illum...
- Auglýsing -