- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2022

Umdeildur lokadómur – Valur aftur kominn yfir

Valsmenn náðu á ný yfirhöndinni í rimmunni við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld með eins marks sigri, 31:30, í frábærum handboltaleik í Origohöllinni á Hlíðarenda. Þar með hefur Valur náð í tvo vinninga en Eyjamenn einn...

Myndskeið: Syngjandi kátir Eyjamenn hita upp raddböndin

Að minnsta kosti 200 Eyjamenn eru á leiðinni í bæinn í hópferð ÍBV á þriðja úrslitaleik Vals og ÍBV um Íslandsmeistartitilinn í handknattleik karla sem hefst í Origohöllinni klukkan 19.30. Ekkert verður slegið af í kvöld. Meðfylgjandi myndskeið fékk...

Vel heppnaður handboltaskóli HSÍ

Handboltaskóli HSÍ fór fram í 27. skiptið um nýliðna helgi í Kaplakrika í Hafnarfirði. Um 110 stúlkur og drengir fædd árið 2009 tóku þátt að þessu sinni en tilnefningar voru eins og undanfarin ár í höndum aðildarfélaga HSÍ. Krakkarnir æfðu...

Rut og Óðinn best – Bruno og Rakel efnilegust – fjórir róa á ný mið

Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Óðinn Þór Ríkharðsson voru valin bestu leikmenn kvennaliðs KA/Þórs og karlaliðs KA á lokahófi handknattleiksdeildar KA sem haldið var á Vitanum í gærkvöld. Þar var keppnistímabilið sem er að baki gert upp. Frá þessu er...

Straumur liggur frá Eyjum á Hlíðarenda

„Það eru heldur fleiri miðar farnir út núna en fyrir fyrsta leikinn,“ sagði Theódór Hjalti Valsson starfsmaður Vals við handbolta.is í morgun spurður hvort líflegt væri yfir sölu aðgöngumiða á þriðja leik Vals og ÍBV í úrslitum Íslandsmóts karla...

Annar markvörður fer frá Fjölni til FH

FH hefur klófest annan markvörð frá Fjölni á fáeinum dögum. Í morgun greindi FH frá því að samið hafi verið Sigurdísi Sjöfn Freysdóttur markvörð frá FH. Hún verður 18 ára síðar á árinu og hefur verið í æfingahópum U18...

Dagskráin: Fjölmennt verður á þriðju viðureignina

Þriðja viðureign Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla verður háð í kvöld í Origohöll Valsmanna á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Staðan er jöfn, hvort lið hefur unnið einn leik. Valur vann með talsverðum yfirburðum í...

Eftirmaður Berge er fundinn

Norska handknattleikssambandið hefur komist að niðurstöðu í leit sinni að eftirmanni Christian Berge þjálfara karlalandsliðsins samkvæmt frétt NRK, norska sjónvarpsins í morgun. Til stendur að ráða Jonas Wille, sem var aðstoðmaður Berge síðustu mánuðina í starfi, sem landsliðsþjálfara. Wille hefur...

Molakaffi: Fimm rauð spjöld og meistarar, Axel, Rej, Herning-Ikast, undanúrslit

Łomża Vive Kielce varð í gærkvöld pólsku meistari í handknattleik eftir sigur á Wisła Płock, 25:23, eftir vítakeppni í uppgjöri efstu liðanna en leikið var í Płock. Łomża Vive Kielce varð þar með pólskur meistari í 11. sinni í...

Aftur lentir undir í einvíginu

Aftur eru Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í IFK Skövde lentir undir í einvígi sínu við Ystads IF í baráttunni um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Í kvöld töpuðu þeir með fjögurra marka mun, 31:27, á heimavelli í þriðju viðureign...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

ÍBV á toppinn eftir stórsigur á ÍR

ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar í kvöld með stórsigri á ÍR, 36:24, í upphafsleik 11. umferðar í...
- Auglýsing -