- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2022

Strákarnir eru komnir í undanúrslit á Balaton Cup

Strákarnir í Reykjavíkurúrvalinu í handknattleik leika til undanúrslita við lið Zagreb frá Króatíu á Balaton Cup í Ungverjalandi klukkan 15.30 á morgun. Eftir sigur á Celje Lasko frá Slóveníu í gær lék þeir tvisvar í dag, unnu Porto með...

„Þetta verður smá ævintýri“

„Ég hef haft það á bak við eyrað síðustu tvö ár að komst út og reyna fyrir mér þegar tækifæri gæfist. Það hefur heldur ekkert verið auðvelt fyrir mig að fara út, meðal annars vegna uppeldisgjalda. Nú opnaðist tækifæri...

Átta liðum frá sex félögum stendur Evrópukeppni til boða

Átta lið frá sex félögum unnu sér inn þátttökurétt á Evrópumótum félagsliða í handknattleik á næsta keppnistímabili. Forsvarsmenn þeirra verða að gera upp hug sinn síðasta lagi í byrjun júli hvort þeir ætla að nýta réttinn og þá hvernig...

Stelpurnar burstuðu lið Stokkhólms

Stúlkurnar í Reykjavíkurúrvalinu í handknattleik halda áfram að fara á kostum í borgarkeppninni í Ósló. Eftir sigur á liði Óslóar í gær unnu stúlkurnar liðið frá Stokkhólmi í dag með 13 marka mun, 26:13. Sex marka munur var að...

Sigríður fetar í fótspor ömmu sinnar og nöfnu

Landsliðskonan Sigríður Hauksdóttir hefur fetað í fótspor ömmu sinnar Sigríðar Sigurðardóttur og gengið til liðs við Val. Sigríður kemur til Vals frá HK hvar hún hefur verið ein burðarása liðsins. Sigríður var þar áður einnig í meistaraflokksliði Fylkis um...

Orri Freyr fékk ekki leikheimild í Sviss

Ekkert verður af því að Orri Freyr Gíslason leiki með Kadetten Schaffhausen í Sviss eins og til stóð. Það staðfestir Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfari liðsins við handbolta.is. Þegar til kastanna kom fékk Orri Freyr ekki leikheimild í Sviss að sögn...

Lovísa verður liðsfélagi Elínar Jónu

Landsliðskonan í handknatteik, Lovísa Thompson, hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Ringkøbing Håndbold frá og með næsta keppnistímabili. Hún verður þar með samherji Elínar Jónu Þorsteinsdóttur landsliðsmarkvarðar. Þær voru eitt sinn samherjar hjá Gróttu.Ringkøbing Håndbold er með bækistöðvar á Jótlandi....

Konur dæma alla leiki í úrslitum

Final4 úrslitahelgi Meistaradeildar kvenna í handknattleik verður um næstu helgi í hinni stórglæsilegu MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest sem var vígð á Evrópumóti karla í janúar. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tilkynnt hvaða dómarar koma til með að dæma leikina að...

Molakaffi: Eyrún Ósk, Metz, hættir eftir 21 ár, Györ, Weber, Andreev

Eyrún Ósk Hjartardóttir hefur skrifað undir samning við Fjölni/Fylki og leikur með liðinu í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili. Eyrún er uppalin hjá Fylki og spilaði með yngri landsliðum. Hún spilaði um tíma með meistaraflokk Fjölnis og síðan með sameinuðu...

Handboltinn okkar: Úrslitaeinvígi Olísdeildar kvenna gert upp – til hamingju Fram

45. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Í þættinum er fjallað um leiki 3 og 4 í úrslitum Olísdeildar kvenna. Í leik 3 voru Framkonur ákveðnari og fóru með sigur af hólmi og munaði mestu um að...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Um er að ræða einstakt afrek – við spilum frábæran handbolta

„Við höfum leikið 30 leiki á tímabilinu og unnið 29. Ég held að fullyrða megi að um einstakt afrek...
- Auglýsing -