Monthly Archives: June, 2022
Efst á baugi
Karen Tinna skrifar undir tveggja ára samning
Handknattleikskonan Karen Tinna Demian hefur framlengt samning sinn við Grill66-deildar lið ÍR um tvö ár. Handknattleiksdeild ÍR sagði frá þessu í morgun.Karen Tinna, sem getur leikið sem miðjumaður og skytta vinstra megin, var ein af lykilleikmönnum ÍR á síðasta...
Efst á baugi
Molakaffi: Vranejs og fimm leikmenn, Eggert, Beutler, Nína Rut
Forráðamenn franska 1. deildarliðsins Nimes hafa blásið til sóknar fyrir komandi tímabil. Svíinn Ljubomir Vranjes var í gær ráðinn þjálfari liðsins til næstu fjögurra ára. Einnig var greint frá samningum við fimm nýja leikmenn, Jesper Konradsson, Boiba Sissko, Hugo...
Efst á baugi
Fimmtán valdir til keppni á Ólympíuhátíðinni í Slóvakíu
Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið eftirtalda leikmenn til þess að taka þátt fyrir Íslands hönd í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar sem fram fer í Banská Bystrica í Slóvakíu frá 24. til 30. júlí í sumar. Á hátíðinni...
Efst á baugi
Álaborgari bætist í hópinn hjá Gróttu
Grótta hefur samið við tvítugan danskan handknattleiksmann, Theis Koch Søndergård, um að leika með liði félagsins í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Søndergård kemur úr akademíu Álaborgar og hefur samið til eins ár við Gróttu.Í tilkynningu frá Gróttu segir...
Efst á baugi
Handboltinn víxlar á leikstöðum við körfuboltann á ÓL 2024
Handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram á að fara í París eftir tvö ár verður í París en ekki í Lille eins og til stóð. Þess í stað verður körfuknattleikskeppni leikanna flutt til Lille.Ástæða þessara breytingar er að sögn franska íþróttablaðsins...
Efst á baugi
Magnað að taka þátt í að vinna þrennuna
„Ég hef tvisvar fengið silfur í úrslitakeppni handboltans heima á Íslandi og því var ótrúlega gaman að fá gullverðlaunapening eftir úrslitakeppnina í Noregi um helgina,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson leikmaður Elverum og landsliðsmaður þegar handbolti.is sló á símann til...
Efst á baugi
FH krækir í hornamann frá Víkingi
Arnar Steinn Arnarsson hefur ákveðið að söðla um og leika áfram í Olísdeild karla á næsta leiktíð. Þess vegna hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Arnar Steinn er örvhentur hornamaður og kemur til FH frá...
Fréttir
Molakaffi: Rivera, Boquist, Sporting, Polman, Herning kastað fyrir róða
Spænski vinstri hornamaðurinn Valero Rivera hefur skrifað undir nýjan samning við franska 1.deildarliðið Nantes. Samningurinn gildir fram á mitt árið 2024. Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður verður liðsfélagi Rivera á næsta keppnistímabili.Martin Boquist sem var um árabil aðstoðarþjálfari sænska karlalandsliðsins er...
Efst á baugi
Elvar Örn skotfastastur í Þýskalandi – Bjarki Már lék lengst allra
Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson, leikmaður MT Melsungen, var skotfastasti leikmaður þýsku 1. deildarinnar á keppnistímabilinu sem lauk á sunnudaginn samkvæmt tölfræði deildarinnar en hvert einasta markaskot er mælt með viðurkenndum aðferðum með aðstoð tölvutækninnar. Elvar Örn lét sér ekki...
Efst á baugi
Ólafur kveður Montpellier
Ólafur Andrés Guðmundsson leikur ekki með franska liðinu Montpellier á næstu leiktíð. Hann er einn fjögurra leikmanna sem kvaddi félagið eftir síðasta leik þess í frönsku 1. deildinni í síðustu viku sem fram fór á heimavelli.Hinir eru Marin Sego,...
Nýjustu fréttir
Alfreð vann í Flensburg – Bareinar Arons töpuðu í Köben – úrslit kvöldsins
Þýska landsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar vann brasilíska landsliðið, 32:25, í fyrri vináttuleik þjóðanna að viðstöddum 5.600 áhorfendum í...