- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2022

Karen Tinna skrifar undir tveggja ára samning

Handknattleikskonan Karen Tinna Demian hefur framlengt samning sinn við Grill66-deildar lið ÍR um tvö ár. Handknattleiksdeild ÍR sagði frá þessu í morgun.Karen Tinna, sem getur leikið sem miðjumaður og skytta vinstra megin, var ein af lykilleikmönnum ÍR á síðasta...

Molakaffi: Vranejs og fimm leikmenn, Eggert, Beutler, Nína Rut

Forráðamenn franska 1. deildarliðsins Nimes hafa blásið til sóknar fyrir komandi tímabil. Svíinn Ljubomir Vranjes var í gær ráðinn þjálfari liðsins til næstu fjögurra ára. Einnig var greint frá samningum við fimm nýja leikmenn, Jesper Konradsson, Boiba Sissko, Hugo...

Fimmtán valdir til keppni á Ólympíuhátíðinni í Slóvakíu

Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið eftirtalda leikmenn til þess að taka þátt fyrir Íslands hönd í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar sem fram fer í Banská Bystrica í Slóvakíu frá 24. til 30. júlí í sumar. Á hátíðinni...

Álaborgari bætist í hópinn hjá Gróttu

Grótta hefur samið við tvítugan danskan handknattleiksmann, Theis Koch Søndergård, um að leika með liði félagsins í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Søndergård kemur úr akademíu Álaborgar og hefur samið til eins ár við Gróttu.Í tilkynningu frá Gróttu segir...

Handboltinn víxlar á leikstöðum við körfuboltann á ÓL 2024

Handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram á að fara í París eftir tvö ár verður í París en ekki í Lille eins og til stóð. Þess í stað verður körfuknattleikskeppni leikanna flutt til Lille.Ástæða þessara breytingar er að sögn franska íþróttablaðsins...

Magnað að taka þátt í að vinna þrennuna

„Ég hef tvisvar fengið silfur í úrslitakeppni handboltans heima á Íslandi og því var ótrúlega gaman að fá gullverðlaunapening eftir úrslitakeppnina í Noregi um helgina,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson leikmaður Elverum og landsliðsmaður þegar handbolti.is sló á símann til...

FH krækir í hornamann frá Víkingi

Arnar Steinn Arnarsson hefur ákveðið að söðla um og leika áfram í Olísdeild karla á næsta leiktíð. Þess vegna hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Arnar Steinn er örvhentur hornamaður og kemur til FH frá...

Molakaffi: Rivera, Boquist, Sporting, Polman, Herning kastað fyrir róða

Spænski vinstri hornamaðurinn Valero Rivera hefur skrifað undir nýjan samning við franska 1.deildarliðið Nantes. Samningurinn gildir fram á mitt árið 2024. Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður verður liðsfélagi Rivera á næsta keppnistímabili.Martin Boquist sem var um árabil aðstoðarþjálfari sænska karlalandsliðsins er...

Elvar Örn skotfastastur í Þýskalandi – Bjarki Már lék lengst allra

Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson, leikmaður MT Melsungen, var skotfastasti leikmaður þýsku 1. deildarinnar á keppnistímabilinu sem lauk á sunnudaginn samkvæmt tölfræði deildarinnar en hvert einasta markaskot er mælt með viðurkenndum aðferðum með aðstoð tölvutækninnar. Elvar Örn lét sér ekki...

Ólafur kveður Montpellier

Ólafur Andrés Guðmundsson leikur ekki með franska liðinu Montpellier á næstu leiktíð. Hann er einn fjögurra leikmanna sem kvaddi félagið eftir síðasta leik þess í frönsku 1. deildinni í síðustu viku sem fram fór á heimavelli.Hinir eru Marin Sego,...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Alfreð vann í Flensburg – Bareinar Arons töpuðu í Köben – úrslit kvöldsins

Þýska landsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar vann brasilíska landsliðið, 32:25, í fyrri vináttuleik þjóðanna að viðstöddum 5.600 áhorfendum í...
- Auglýsing -