Grótta hefur samið við Signýju Pálu Pálsdóttur markvörð til eins árs á lánasamningi frá Val. Signý Pála á að koma í stað Soffíu Steingrímsdóttur sem gengur til liðs við Fram í sumar.
Signý Pála stendur á tvítugu eftir því sem...
Handknattleiksmaðurinn Alexander Petersson gaf út yfirlýsingu fyrir nokkrum vikum þess efnis að hann ætlaði að hætta að leika handknattleik í sumar eftir frábæran feril, jafnt með félagsliðum og íslenska landsliðinu þar sem hann var ein af kjölfestum um árabil,...
Næst stærsta vika* handbolta.is er að baki. Aðeins einu sinni í nærri tveggja ára sögu handbolta.is hafa fleiri heimsótt vefinn á einni viku en í þeirra síðustu. Aðeins tvisvar áður hafa flettingar verið fleiri en í nýliðinni viku. Þökkum...
Vilius Rašimas markvörður handknattleiksliðs Selfoss og landsliðs Litáen var á dögunum sæmdur nafnbótinni heiðurssendiherra heimabæjar síns, Tauragė í Litáen. Sunnlenska.is segir frá þessu og vitnar í Facebook-síðu bæjarstjórans í Tauragė, Dovydas Kaminskas.
Í samtali við sunnlenska.is segist Rašimas vera stoltur...
Undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar varð Kadetten Schaffhausen svissneskur meistari í handknattleik karla í fyrrakvöld. Um var að ræða fyrsta landsmeistaratitil félagsins eftir að Aðalsteinn tók við þjálfun liðsins sumarið 2020. Undir hans stjórn varð Kadetten bikarmeistari fyrir ári. Þetta...
Ólöf María Stefánsdóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa gert með sér nýjan samning sem nær til næstu tveggja keppnistímabila.
Ólöf María hefur leikið með ÍBV síðustu tvö tímabil. Hún var lykilmaður í U-liði ÍBV í vetur sem leið ásamt því að...
Jonas Samuelsson tryggði Aalborg jafntefli, 25:25, í fyrsta úrslitaleik liðsins við GOG um danska meistaratitilinn í gærkvöld. Leikið var í Gumde á Fjóni. Samuelsson skoraði jöfunarmarkið á síðustu sekúndu leiksins eftir að hafa farið inn úr hægra horninu. Þetta...
PSG varð í kvöld fyrsta liðið í sögunni til þess að vinna franska meistaratitilinn í handknattleik karla með fullu húsi stiga. PSG vann Créteil með fimm marka mun á heimavelli, 38:33. Þar með vann PSG allar þrjátíu viðureignir sínar...
Bjarki Már Elísson er þremur mörkum á eftir markahæsta leikmanni þýsku 1. deildarinnar fyrir lokaumferðina um næstu helgi en bæði Bjarki Már og sá markahæsti, Hans Lindberg, léku með liðum sínum í kvöld þegar hluti af næst síðustu umferð...
Línumaðurinn og varnarjaxlinn Tinna Soffía Traustadóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Tinna Soffía var einn af lykilmönnum Selfossliðsins í vetur sem leið, jafnt í vörn sem sókn, en hún tók skóna af hillunni fyrir...