Stúlkurnar í U18 ára landsliðinu unnu stöllur sínar frá Færeyjum í annað sinn í vináttuleik í dag, 27:24, þegar leikið var í Kórnum í Kópavogi. Íslenska liðið, sem býr sig undir þátttöku á heimsmeistaramótinu síðar í sumar, var með...
Svissneski meistaratitillinn í handknattleik karla blasir við Aðalsteini Eyjólfssyni og lærisveinum í Kadetten Schaffhausen eftir öruggan sigur á Pfadi Winterthur, 28:20, í annarri viðureign liðanna í Winterthur í dag. Kadetten hefur þar með tvo vinninga og tryggir sér titilinn...
Norski landsliðsmaðurinn Sander Sagosen verður frá keppni í sex til átta mánuði eftir að hafa meiðst alvarlega á vinstri ökkla snemma í viðureign Kiel og HSV Hamburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Verði þetta raunin má...
Bjarki Már Elísson skoraði 11 mörk og var markahæsti leikmaður vallarins þegar Lemgo vann Flensburg með fimm marka mun á heimavelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í dag, 30:25. Þetta er fyrsti sigur á Lemgo á Flensburg...
Landslið Íslands og Færeyja í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Kórnum í Kópavogi klukkan 16.30. Íslenska landsliðið vann fyrri leikinn sem fram fór í gær, 31:29.
Leiknum er streymt og er...
Franska liðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson leikur með, er fallið úr 1. deild eftir átta marka tap fyrir Nantes, 32:24, í næst síðustu umferðinni sem lauk í dag. Nancy getur þar með ekki bjargað sér frá falli í lokumferðinni....
U16 ára landslið Íslands vann færeyska landsliðið öðru sinni á tveimur dögum þegar liðin mættust í Kórnum eftir hádegið í dag, lokatölur 22:19. Ísland var einnig með þriggja marka forskot eftir fyrri hálfleik, 10:7.
Íslensku stúlkurnar voru með yfirhöndina í...
Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið hóp drengja til æfinga hjá U17 ára landsliðinu 10. og 11. júní en liðið tekur þátt í Ólympíudögum æskunnar sem fram fara 23. til 31. júlí.
Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og...
Landslið Íslands og Færeyja í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Kórnum í Kópavogi klukkan 14. Íslenska landsliðið vann fyrri leikinn sem fram fór í gær, 25:23.
Leiknum er streymt og er...
Handknattleikskonan Guðrún Erla Bjarnadóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni/Fylki sem leikur í Grill66-deildinni. Guðrún Erla er þrautreynd og mun örugglega styrkja verulega við hið unga sameinaða lið félaganna tveggja.
Guðrún Erla lék með HK lengst af á...