- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2022

Þriggja marka sigur í Kórnum

Stúlkurnar í U18 ára landsliðinu unnu stöllur sínar frá Færeyjum í annað sinn í vináttuleik í dag, 27:24, þegar leikið var í Kórnum í Kópavogi. Íslenska liðið, sem býr sig undir þátttöku á heimsmeistaramótinu síðar í sumar, var með...

Meistaratitillinn blasir við

Svissneski meistaratitillinn í handknattleik karla blasir við Aðalsteini Eyjólfssyni og lærisveinum í Kadetten Schaffhausen eftir öruggan sigur á Pfadi Winterthur, 28:20, í annarri viðureign liðanna í Winterthur í dag. Kadetten hefur þar með tvo vinninga og tryggir sér titilinn...

Sagosen frá keppni út árið

Norski landsliðsmaðurinn Sander Sagosen verður frá keppni í sex til átta mánuði eftir að hafa meiðst alvarlega á vinstri ökkla snemma í viðureign Kiel og HSV Hamburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Verði þetta raunin má...

Enn einn stórleikur Bjarka Más

Bjarki Már Elísson skoraði 11 mörk og var markahæsti leikmaður vallarins þegar Lemgo vann Flensburg með fimm marka mun á heimavelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í dag, 30:25. Þetta er fyrsti sigur á Lemgo á Flensburg...

Bein útsending – landsleikur, Ísland – Færeyjar U18 ára kvenna

Landslið Íslands og Færeyja í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Kórnum í Kópavogi klukkan 16.30. Íslenska landsliðið vann fyrri leikinn sem fram fór í gær, 31:29.Leiknum er streymt og er...

Nancy er fallið

Franska liðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson leikur með, er fallið úr 1. deild eftir átta marka tap fyrir Nantes, 32:24, í næst síðustu umferðinni sem lauk í dag. Nancy getur þar með ekki bjargað sér frá falli í lokumferðinni....

Annar sigur hjá 16 ára landsliðinu

U16 ára landslið Íslands vann færeyska landsliðið öðru sinni á tveimur dögum þegar liðin mættust í Kórnum eftir hádegið í dag, lokatölur 22:19. Ísland var einnig með þriggja marka forskot eftir fyrri hálfleik, 10:7.Íslensku stúlkurnar voru með yfirhöndina í...

Æfingahópur valinn fyrir Ólympíudaga æskunnar

Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið hóp drengja til æfinga hjá U17 ára landsliðinu 10. og 11. júní en liðið tekur þátt í Ólympíudögum æskunnar sem fram fara 23. til 31. júlí.Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og...

Bein útsending – landsleikur, Ísland – Færeyjar U16 ára kvenna

Landslið Íslands og Færeyja í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Kórnum í Kópavogi klukkan 14. Íslenska landsliðið vann fyrri leikinn sem fram fór í gær, 25:23.Leiknum er streymt og er...

Fer frá HK til Fjölnis/Fylkis

Handknattleikskonan Guðrún Erla Bjarnadóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni/Fylki sem leikur í Grill66-deildinni. Guðrún Erla er þrautreynd og mun örugglega styrkja verulega við hið unga sameinaða lið félaganna tveggja.Guðrún Erla lék með HK lengst af á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Þórir í fótspor Bogdans, Guðmundur Þórðar og Alfreðs

Þórir Hergeirsson varð fjórði handknattleiksþjálfarinn til að vera sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag. Hann hlaut riddarakross fyrir...
- Auglýsing -