Handknattleikskonan Sara Katrín Gunnarsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við HK. Sara er uppalinn HK-ingur og hefur þar af leiðandi leikið upp yngri flokka félagsins. Hún var í vaxandi hlutverki í meistaraflokksliði félagsins í Olísdeildinni á síðustu leiktíð.
Sara...
Handknattleikssamband EHF hefur greint frá því hverjar skipa úrvalslið Meistaradeildar kvenna í handknattleik fyrir yfirstandandi leiktíð. Úrslitahelgi keppninnar er að renna í garð í Búdapest.
Ungverska liðið Györ á fjóra fulltrúa í liðinu að þessu sinni auk þess sem að...
Handknattleikskonan Ída Margrét Stefánsdóttir hefur ákveðið að snúa til baka til Gróttu en hún lék nokkra leiki með liðinu snemma árs eftir að lánasamningur var gerður á milli hennar og Vals. Ída Margrét hefur nú skrifað undir eins árs...
Emma Havin Sardarsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH. Emma Havin, leikur í hægra horni og er ein af leikreyndari liðsmönnum FH-liðsins sem leikur í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili.
Emma Havin skoraði 64 mörk í 20 leikjum FH-liðsins í...
Það eru 21 ár síðan Magdeburg varð síðast Þýskalandsmeistari, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, 2001. Ólafur Stefánsson var þá í aðalhlutverki í liðinu. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson léku það eftir í gærkvöldi, þegar Magdeburg var meistari 2022...
Adam Thorstensen markvörður Stjörnunnar og U20 ára landsliðsins sem tekur þátt í EM í júlí hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2025. Adam kom til félagsins árið 2020 frá ÍR og var þá hálft í hvoru hættur...
Strákarnir í Reykjavíkurúrvalinu í handknattleik unnu bronsið á Balaton Cup fyrr í dag. Þeir burstuðu leikmenn Eskilstuna Guif með 18 marka mun, 34:16, og fengu þeir sænsku að kynnast því í síðari hálfleik hvar Davíð keypti ölið.
Leikurinn fór...
Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, var í kvöld valin besti leikmaður danska 1. deildarliðsins EH Aalborg á nýliðinni leik. Þetta er annað árið í röð sem Sandra hreppir hnossið en hún kveður nú félagið eftir tveggja ára dvöl. Ljóst...
Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten Schaffhausen fóru af miklum krafti af stað í úrslitaeinvíginu við Pfadi Winterthur um meistaratitilinn í Sviss í kvöld. Kadettenliðið réði lögum og lofum á vellinum frá upphafi til enda og vann með ellefu marka...
Það er glatt á hjalla í Magdeburg í Þýskalandi í kvöld eftir að lið félagsins innsiglaði þýska meistaratitilinn í handknattleik í fyrsta sinn í 21 ár. Magdeburg vann Balingen á heimavelli, 31:26, og hefur þar með átta stiga forskot...