- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2022

Silfur í Ósló eftir dramatískan úrslitaleik

Reykjavíkurúrval stúlkna hafnaði í öðru sæti á borgarleikunum í handknattleik eftir naumt tap fyrir úrvalsliði Kaupmannahafnar í úrslitaleik í morgun, 21:20. Danska liðið komst einu sinni yfir í leiknum og það var með sigurmarkinu sem skorað var beint úr...

Línumenn framlengja samninga

Anna Þyrí Halldórsdóttir og Einar Birgir Stefánsson skrifuðu í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA og KA/Þór. Bæði hafa leikið tölvert hlutverk innan liðanna tveggja á síðustu árum en þau eiga það sammerkt að vera línumenn.Anna Þyrí...

Molakaffi: Orri Freyr, Aron Dagur , Ómar Ingi, Lindberg, KA, Zein

Hvorki Orri Freyr Þorkelsson né Aron Dagur Pálsson skoruðu mark fyrir Elverum þegar liðið vann Arendal í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Elverum. Liðin mætast á ný á...

Naumt tap – leika um bronsið á morgun

Reykjavíkurúrval stráka í handknattleik tapaði naumlega í dag fyrir Zagreb í undanúrslitum Balaton cup handknattleiksmótsins í Ungverjalandi, 27:26. Íslensku piltarnir leika þar með um þriðja sætið á mótinu á morgun gegn Guif frá Eskilstuna í Svíþjóð.Zagreb-liðið var með fimm...

Meistararnir í úrslit – oddaleikur hjá Viktori Gísla

Danmerkurmeistarar Aalborg eru komnir áfram í úrslit um danska meistaratitilinn eftir að hafa unnið Bjerringbro/Silkeborg öðru sinni í undanúrslitum í kvöld, 31:26. Aron Pálmarsson var ekki í leikmannahópi Aalborg í kvöld en hann hefur ekki leikið með liðinu síðustu...

Ekki eru öll nótt úti

Ekki er öll nótt úti hjá Elvari Ásgeirssyni og félögum í Nancy um að liðið haldi sæti sínu í frönsku 1. deildinni í handknattleik þegar upp verður staðið. Nancy vann Limoges á útivelli í kvöld, 32:30. Elvar mætti til...

Fara með fjögurra marka veganesti til Göppingen

Fjögurra marka forskot verður veganesti sem Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau fara með til Göppingen á laugardaginn þegar liðin mætast aftur í umspili um sæti í 1. deild á næsta keppnistímabili. BSV Sachsen Zwickau vann...

Wille hefur ráðinn í stað Berge

Norska handknattleikssambandið staðfesti í dag að Jonas Wille hafi verið ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik en fregnir þess efnis höfðu spurst út á dögunum. Wille tekur við starfinu af Christian Berge sem stýrði landsliðinu í átta ár en lét...

Gauti verður eftirmaður Óðins Þórs hjá KA

KA hefur krækt í Eyjamanninn Gauta Gunnarsson og skrifað undir tveggja ára samning við hann. Gauti kemur í stað hægri hornamannsins Óðins Þórs Ríkharðssonar sem gengur til liðs við Kadetten Schaffhausen í Sviss í sumar.Greint er frá komu Gauta...

HM U18 ára kvenna: Ísland í fjórða flokki þegar dregið verður í riðla

Ísland verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður á morgun í riðla fyrir heimsmeistaramót kvennalandsliða, skipað leikmönnum 18 ára og yngri. Norður Makedónía verður gestgjafi mótsins.Alls verða nöfn 32 þjóða í skálunum sem dregið verður úr á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð

Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...
- Auglýsing -