Monthly Archives: June, 2022
Fréttir
Þriðji sigurinn í höfn í Ósló
Ekkert lát er á sigurgöngu Reykjavíkurúrvalsliðs stúlkna í borgarkeppninni í Ósló. Í morgun vann liðið þriðja leik sinn í mótinu er það skellti liði frá Helsinki í Finnlandi með 11 marka mun, 31:20. Á morgun bíður liðsins viðureign gegn...
Efst á baugi
Skráning liggur fyrir á Íslandsmótinu 2022/2023
Nú liggur fyrir hvaða lið taka þátt í deildakeppni Íslandsmótsins í handknattleik keppnistímabilið 2022/2023. Ekkert kemur óvart hvaða lið skipa Olísdeildir karla og kvenna enda hefur ekkert lið helst úr lestinni nú eins og í fyrra. Færri lið eru...
Efst á baugi
Einar og Róbert hafa valið Portúgalsfarana
Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í lokakeppni Evrópumóts landsliða karla skipað leikmönnnum 20 ára og yngri. Mótið fer fram frá 7. til 17. júlí í Porto í Portúgal en æfingar hefjast...
Fréttir
Annar fer frá Gróttu til Fram
Handknattleiksmaðurinn Ólafur Brim Stefánsson hefur yfirgefið Gróttu eftir tveggja ára veru og skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Ólafur Brim hefur verið einn helsti burðarás Gróttuliðsins í Olísdeildinni, jafnt í vörn sem sókn og var m.a. þriðji markahæsti...
Efst á baugi
Sólveig Lára tekur við þjálfun ÍR
Sólveig Lára Kjærnested hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokksliðs ÍR í kvennaflokki. Með þessu snýr hún aftur til uppeldisfélagsins en Sólveig Lára steig sín fyrstu skref á handboltavellinum undir merkjum ÍR á barnsaldri.Um er að ræða frumraun Sólveigar Láru í...
Efst á baugi
Molakaffi: Odense meistari, Rut, Herning-Ikast, Díana Dögg, Tumi Steinn, Einar, stjórnendur biðjast afsökunnar
Odense Håndbold var danskur meistari í handknattleik kvenna í gærkvöld, annað árið í röð. Odense vann Team Esbjerg, 25:24, á heimavelli í oddaleik liðanna. Esbjerg var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11, hafði einnig þriggja marka forskot þegar síðari...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...