Monthly Archives: July, 2022
Efst á baugi
U20: Tap fyrir Ítölum – daufar vonir um sæti í átta liða úrslitum
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, tapaði óvænt fyrir ítalska landsliðinu með eins marks mun, 27:26, í annarri umferð D-riðils Evrópumótsins í Porto í dag. Þar með veikjast mjög vonir um sæti í átta...
Fréttir
Unnu Finna og náðu 13. sæti á EM
Stúlkurnar í U16 ára landsliðinu höfnuðu í 13. sæti á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg en þær léku sinn síðasta leik í morgun. Þær unnu þá finnska landsliðið með eins marks mun, 24:23, eftir að hafa verið marki...
Fréttir
Hlakka til að takast á við nýjar áskoranir
„Forráðamenn Holstebro voru mjög ákafir að fá mig til liðs við sig sem gerði það enn meira freistandi að taka þetta stökk,“ sagði handknattleiksþjálfari Halldór Jóhann Sigfússon nýráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Tvis Holstebro þegar handbolta.is sló á þráðinn til...
Fréttir
Molakaffi: Frafjord, Duarte, Heymann, Igropulo, Barcelona, Semedo, Sousa, Andreev
Norska handknattleikskonan Marit Malm Frafjord hefur tekið sæti í stjórn danska handknattleiksfélagsins Team Esbjerg Elitehåndbold A/S. Frafjord sem hætti að leika handknattleik í vor er fyrsta konan til þess að taka þátt í stjórn félagsins sem um nokkurra ára...
Fréttir
Halldór Jóhann verður annar þjálfara Tvis Holstebro
Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Team Tvis Holstebro á Jótlandi í Danmörku. Félagið staðfesti ráðningu Halldórs í rauða bítið í morgun á heimasíðu sinni og staðfesti þar með frétt handbolta.is síðan í fyrradag.Hann er fyrsti íslenski...
Efst á baugi
Þórir tekur við búi af Halldóri Jóhanni
Þórir Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og atvinnumaður í Þýskalandi og í Póllandi um árabil, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Selfoss í handknattleik. Hann tekur við af Halldóri Jóhanni Sigfússyni. Halldór Jóhann hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Tvis...
Efst á baugi
U20 – Myndsyrpa, Ísland – Serbía
Ísland og Serbía skildu með skiptan hlut í fyrsta leik landsliða þjóðanna á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri, 28:28, í Senhora da Hora, Matosinhos, við Porto síðdegis í dag. Íslenska landsliðið var þremur mörkum...
Efst á baugi
U20: Tókst að bjarga sér úr slæmri stöðu og ná stigi
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, varð að gera sér að góðu jafntefli, 28:28, í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Porto í dag. Eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 18:15,...
Efst á baugi
U20: Sögulegur sigur Færeyinga á herraþjóðinni
Færeyingar unnu sögulegan sigur í dag þegar landslið þeirra í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann danska landsliðið í fyrstu umferð á Evrópumeistaramótinu sem hófst í Porto í morgun, 33:32. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik,...
Efst á baugi
Þriggja marka sigur á Færeyingum í hörkuleik
U16 ára landslið Íslands vann landslið Færeyja í sama aldursflokki með þriggja marka mun í viðureign liðanna á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg í morgun, 22:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11.Þetta var sjötti...
Nýjustu fréttir
Gleðilegt ár 2025
Handbolti.is óskar lesendum sínum, nær og fjær, til sjávar og sveita, gleðilegs árs 2025 með kærum þökkum fyrir samfylgdina...