- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2022

Sænskur markvörður semur við lið Selfoss

Sænski handknattleiksmarkvörðurinn Cornelia Hermansson hefur samþykkt að ganga til liðs við Selfoss og leika með liði félagsins í Olísdeild kvenna næstu tvö ár. Hermansson kemur til Selfoss frá Kärra HF en einnig hefur hún verið í herbúðum Önnereds HK...

Frá Eyjum í Hafnarfjörð

Handknattleikskonan úr ÍBV, Aníta Björk Valgeirsdóttir, hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH og mun leika með liðinu í Grill66 -deildinni næsta vetur samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá FH eldsnemma í morgun.Aníta Björk, sem hefur verið...

Molakaffi: Igropulo, Silva, Maslova, Belkaeid, Sarmiento

Rússinn Konstantin Igropulo verður aðstoðarþjálfari Evrópumeistara Barcelona á næsta tímabili samkvæmt fregnum Esports Rac1 á Spáni. Igropulo lék með Barcelona fyrir allmörgum árum. Hann var þjálfari Dinamo Viktor í Rússlandi á síðasta tímabili. Carlos Ortega þjálfari Barcelona og Igropulo...

Fjórir leikir eftir hjá U16 ára landsliðinu í Gautaborg

Íslensku stúlkurnar í U16 ára landsliðinu eiga fjóra leiki eftir á Opna Evrópumótinu í handknattleik sem haldið í Gautaborg, samhliða Partille cup-mótinu. Eftir að hafa tapað tveimur leikjum og gert eitt jafntefli í riðlakeppninni tekur íslenska liðið þátt í...

U20: Flautað til leiks í Porto – fyrsti leikurinn við Serba

U20 ára landslið Íslands í handknattleik karla fór af landi brott í morgun til þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Porto í Portúgal á fimmtudaginn. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Serbum á fimmtudaginn. Einnig eru með í C-riðli...

Nice hafnað um keppnisleyfi

Franska 2. deildarliðið Cavigal Nice, sem Grétar Ari Guðjónsson markvörður, lék með frá 2020 og til loka leiktíðar í vor, er eina liðið af sextán í deildinni sem ekki hefur fengið leyfi til þess að taka þátt í deildarkeppninni...

Níu marka tap fyrir Póllandi

U16 ára landslið Íslands tapaði fyrir Póllandi með níu marka mun, 21:12, í síðustu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í morgun. Þetta var annað tap liðsins í þremur viðureignum en einum leik lauk með jafntefli, 20:20,...

Kom mér ekki á óvart

„Mesta breytingin var örugglega að flytja út til Þýskalands og búa einn en ég hef vanist því núna,“ segir Andri Már Rúnarsson handknattleiksmaður hjá þýska 1. deildarliðinu Stuttgart og einn leikmanna U20 ára landsliðsins sem síðar í...

Engin Evrópukeppni hjá Bjarna og félögum

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í sænska handknattleiksliðinu IFK Skövde HK taka ekki þátt í Evrópukeppni á næsta keppnistímabili. Skövde hafnaði í öðru sæti í sænsku úrvalsdeildinni í vor og tapað fyrir Ystad í úrslitaeinvígi um meistaratitilinn og...

Molakaffi: Wanne, Nantes, ekki lengur í hópnum

Evrópumeistarar Barcelona í handknattleik karla, staðfestu loks í gær að sænski hornamaðurinn Hampus Wanne verður leikmaður liðsins frá og með næsta keppnistímabili. Samningur Wanne við Katalóníuliðið gildir fram á mitt ár 2025. Wanne hefur síðustu árin leikið með Flensburg. Brasilíski...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Tíu marka sigur á Hollendingum – undanúrslit í fyrramálið

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað piltum 19 ára og yngri, vann stórsigur Hollendingum, 29:19, í þriðju og síðustu umferð...
- Auglýsing -