„Landslið Alsír er sýnd veiði en ekki gefin,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson ákveðinn þegar handbolti.is heyrði stuttlega honum hljóðið í dag. Ágúst Þór var þá í óða önn að búa sig og íslenska landsliðið undir viðureignina við Alsír á...
U18 ára landslið kvenna í handknattleik æfði utan dyra í hádeginu í dag í Skopje í Norður Makedóníu en liðið átti frídag frá kappleikjum eftir tvær viðureignir á jafn mörgum dögum. Veðrið leikur við fólk í höfuðborg Norður Makedóníu...
Eftir tvær umferðir af þremur í A-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, stendur íslenska landsliðið vel að vígi í kapphlaupinu um sæti í 16-liða úrslitum mótsins.
Á morgun klukkan 10.30 leikur íslenska landsliðið við Alsír...
Matthildur Lilja Jónsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Matthildur Lilja, sem er uppalin hjá félaginu, hefur verið í vaxandi hlutverki í meistaraflokki síðustu ár. Hún spilaði 20 leiki í Grill66-deildinni á síðasta keppnistímabili og skoraði 49 mörk.
Leiðir...
Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...