- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2022

Myndir: Talsverðir yfirburðir í Klaksvík

Íslenska landsliðið vann færeyska landsliðið örugglega í síðari vináttuleik helgarinnar í Klaksvík í kvöld, 27:22, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 15:8. Sigurinn í dag var afar öruggur. Færeyska liðið komst aldrei með tærnar þar sem...

FH-inga hertust við mótlætið

FH varð fyrst liða til þess að leggja ÍBV í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum þegar liðin mættust þar í hörkuleik í dag í 7. umferð deildarinnar, 29:28. Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði sigurmarkið sem tryggði FH stigin tvö. FH komst...

Myndir: Mætast aftur í Klaksvík

Landslið Íslands og Færeyja mætast öðru sinni í vináttuleik í handknattleik kvenna í Klaksvík í Færeyjum klukkan 16 í dag. Íslenska liðið vann viðureignina í gær með fimm marka mun, 28:23 eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í...

Tumi Steinn var kviðslitinn

Handknattleiksmaðurinn Tumi Steinn Rúnarsson hefur ekkert leikið með þýska 2. deildarliðinu HSC 2000 Coburg það sem af er keppnistímabilinu. Hann meiddist í æfingaferð liðsins síðla í ágúst. Í fyrstu var talið að um væri að ræða tognun í nára....

Dagskráin: Sjöunda umferð hefst – 28 ár frá heimsókn til Ísafjarðar

Eftir átta daga hlé verður keppni haldið áfram í dag í Olísdeild karla með þremur leikjum í sjöundu umferð. FH-ingar sækja leikmenn ÍBV heim. Viðureignir liðanna á síðustu árum hafa engan svikið enda verið jafnar og spennandi.Hörður fær Aftureldingu...

Molakaffi: Bjarki, Ferencváros, Orri, Örn, Arnór, Oftedal, Caucheteux

Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk þegar Veszprém vann grannliðið Fejér-B.Á.L. Veszprém, 48:27, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már og félagar sitja í efsta sæti deildarinnar með 12 stig eftir sex leiki. Hið umtalaða lið Ferencváros,...

Óðinn Þór og Ólafur spöruðu ekki púðrið

Óðinn Þór Ríkharðsson lék eins og sá sem valdið hefur í kvöld í fyrsta deildarleik sínum með Kadetten Schaffhausen í svissnesku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði 10 mörk úr 12 skotum á heimavelli þegar Kadetten vann TSV St....

Aron lék vel í markasúpu og metjöfnun

Aron Pálmarsson lék afar vel með Aalborg í kvöld þegar liðið vann Fredericia Håndboldklub, 44:39, á heimavelli í níundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Aron skoraði fjögur mörk í fimm skotum og átti auk þess fimm stoðsendingar.Rasmus Boysen fyrrverandi...

Fimm marka sigur í kaflaskiptum leik

Íslenska landsliðið vann það færeyska með fimm marka mun í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik kvenna í Skála á Austurey í kvöld, 28:23, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Liðin mætast öðru sinni í Klaksvík...

KA féll úr leik eftir hörkuleiki

KA féll úr leik eftir hressilega keppni við HC Fivers í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í dag. Heimamenn unnu með fjögurra marka mun, 30:26, og samanlagt 59:56, í tveimur viðureignum.KA var fimm mörkum undir í hálfleik...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -