Monthly Archives: October, 2022
Efst á baugi
Myndir: Talsverðir yfirburðir í Klaksvík
Íslenska landsliðið vann færeyska landsliðið örugglega í síðari vináttuleik helgarinnar í Klaksvík í kvöld, 27:22, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 15:8. Sigurinn í dag var afar öruggur. Færeyska liðið komst aldrei með tærnar þar sem...
Fréttir
FH-inga hertust við mótlætið
FH varð fyrst liða til þess að leggja ÍBV í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum þegar liðin mættust þar í hörkuleik í dag í 7. umferð deildarinnar, 29:28. Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði sigurmarkið sem tryggði FH stigin tvö. FH komst...
Fréttir
Myndir: Mætast aftur í Klaksvík
Landslið Íslands og Færeyja mætast öðru sinni í vináttuleik í handknattleik kvenna í Klaksvík í Færeyjum klukkan 16 í dag. Íslenska liðið vann viðureignina í gær með fimm marka mun, 28:23 eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í...
Efst á baugi
Tumi Steinn var kviðslitinn
Handknattleiksmaðurinn Tumi Steinn Rúnarsson hefur ekkert leikið með þýska 2. deildarliðinu HSC 2000 Coburg það sem af er keppnistímabilinu. Hann meiddist í æfingaferð liðsins síðla í ágúst. Í fyrstu var talið að um væri að ræða tognun í nára....
Efst á baugi
Dagskráin: Sjöunda umferð hefst – 28 ár frá heimsókn til Ísafjarðar
Eftir átta daga hlé verður keppni haldið áfram í dag í Olísdeild karla með þremur leikjum í sjöundu umferð. FH-ingar sækja leikmenn ÍBV heim. Viðureignir liðanna á síðustu árum hafa engan svikið enda verið jafnar og spennandi.Hörður fær Aftureldingu...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Ferencváros, Orri, Örn, Arnór, Oftedal, Caucheteux
Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk þegar Veszprém vann grannliðið Fejér-B.Á.L. Veszprém, 48:27, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már og félagar sitja í efsta sæti deildarinnar með 12 stig eftir sex leiki. Hið umtalaða lið Ferencváros,...
Efst á baugi
Óðinn Þór og Ólafur spöruðu ekki púðrið
Óðinn Þór Ríkharðsson lék eins og sá sem valdið hefur í kvöld í fyrsta deildarleik sínum með Kadetten Schaffhausen í svissnesku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði 10 mörk úr 12 skotum á heimavelli þegar Kadetten vann TSV St....
Efst á baugi
Aron lék vel í markasúpu og metjöfnun
Aron Pálmarsson lék afar vel með Aalborg í kvöld þegar liðið vann Fredericia Håndboldklub, 44:39, á heimavelli í níundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Aron skoraði fjögur mörk í fimm skotum og átti auk þess fimm stoðsendingar.Rasmus Boysen fyrrverandi...
Efst á baugi
Fimm marka sigur í kaflaskiptum leik
Íslenska landsliðið vann það færeyska með fimm marka mun í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik kvenna í Skála á Austurey í kvöld, 28:23, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Liðin mætast öðru sinni í Klaksvík...
Efst á baugi
KA féll úr leik eftir hörkuleiki
KA féll úr leik eftir hressilega keppni við HC Fivers í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í dag. Heimamenn unnu með fjögurra marka mun, 30:26, og samanlagt 59:56, í tveimur viðureignum.KA var fimm mörkum undir í hálfleik...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...