Monthly Archives: October, 2022

Allar útskýringar hljóma eins og lélegar afsakanir

„Leikur okkar var mjög flatur í fyrri hálfleik,“ sagði Rúnar Sigtryggsson þjálfari Hauka eftir tveggja marka tap fyrir Fram á heimavelli, 34:32, í 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Haukar geta þakkað fyrir að hafa ekki tapað...

Allt gekk upp í fyrri hálfleik

„Við vorum frábærir í fyrri hálfleik. Það gekk hreinlega allt upp hjá okkur. Við vissum að Haukar kæmu til baka í síðari hálfleik og að við yrðum að vera á varðbergi og gæta þess að missa ekki forystuna út...

Framarar fóru með stigin frá Ásvöllum – afleitir Haukar

Framarar halda sínu striki í öðru sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir sanngjarnan sigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld, 34:32, og tíu marka forskot í hálfleik, 22:12. Hörmungarleikur Hauka í fyrri hálfleik kom leikmönnum svo sannarlega í koll....

Valsmenn eru komnir til Benidorm – búa sig undir frábrugðinn andstæðing

Íslandsmeistarar Vals nýttu sér beint flug til Spánar á laugardaginn og voru komnir inn á hótel á Benidorm á laugardagskvöld. Í gær var æft í keppnishöllinni og fyrir dyrum stendur önnur æfing í kvöld áður en tekist verður á...

Sigur hjá Þóri í 300. landsleiknum

Eftir að hafa beðið afhroð í viðureign við hollenska landsliðið á æfingamóti í Stavangri fyrir helgina þá sneru leikmenn norska landsliðsins í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, bökum saman í tveimur síðari leikjum mótsins. Norsku heimsmeistararnir unnu Dani,...

Dagskráin: Framarar sækja Hauka heim

Fjórði leikur sjöundu umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fer fram á Ásvöllum í kvöld þegar Haukar taka á móti Fram. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Haukar eru í margumtöluðu áttunda sæti fyrir heimsókn Framara á Ásvelli með fimm stig...

Molakaffi: Gísli, Ómar, Viggó, Ýmir, Teitur, Janus, Sigvaldi, Elvar, Ágúst, Arnar, Viktor

Gísli Þorgeir Kristjánsson var markahæstur hjá Magdeburg þegar liðið vann Leipzig, 32:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Gísli Þorgeir skoraði fimm mörk og átti fjórar stoðsendingar. Magnus Saugstrup og Kay Smits skoruðu einnig fimm...

Olísdeild karla: Úrslit 7. umferðar og staðan

Úrslit leikjanna þriggja í 7. umferð Olísdeildar karla sem fram fóru í dag. Hörður - Afturelding 29:36 (12:17).Mörk Harðar: José Esteves Neto 6, Mikel Amilibia Aristi 6, Endijs Kusners 5, Suguru Hikawa 4, Victor Iturrino 3, Jón Ómar Gíslason 2,...

Selfyssingar fóru með stigin úr Skógarseli – Rasimas frábær

Selfoss fór upp að hlið Fram og Aftureldingar í annað til fjórða sæti Olísdeildar karla í kvöld með níu stig eftir að hafa kjöldregið leikmenn ÍR í viðureign liðanna í 7. umferð í Skógarseli í kvöld, 35:26. Mestur varð...

Mosfellingar sigruðu í hörkuleik á Ísafirði

Afturelding bar sigur úr býtum gegn liði Harðar, 36-29, er liðin mættust í 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í dag. Hart var barist allt frá upphafi leiks en fyrsta tveggja mínútna brottvísunin...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Heldur ótrauð áfram næsta árið – alltaf jafn sætt að vinna

„Þetta er alltaf jafn sætt alveg sama hvað maður upplifir þetta oft,“ sagði hin þrautreynda handknattleikskona Vals, Hildigunnur Einarsdóttir,...
- Auglýsing -