- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2022

Sneru vörn í sókn – Egyptar lögðu niður vopnin

U19 ára landslið Íslands í handknattleikk vann jafnaldra sína í egypska landsliðinu með fimm marka mun í 1. umferð Sparkassen cup handknattleiksmótsins í Merzig í kvöld, 32:27. Egyptar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:12, og náðu...

Karlalandsliðið vinsælast fjórða árið í röð

Karlalandsliðið í handknattleik hefur lengi hrifið þjóðina með sér og svo virðist sem engin breyting hafi orðið á. RÚV segir frá því á vef sínum að fjórða árið í röð var leikur með karlalandsliðinu sú íþróttaútsending ársins sem flestir...

Mest lesið 1 ”22: Bónorð, áttaði sig ekki, dýr fögnuður, rak þjálfarann, kallaður inn á teppið

Þegar styttist mjög í annan endan á árinu 2022 er ekki úr vegi að líta til baka á árið og bregða upp vinsælustu fréttunum sem handbolti.is hefur birt á árinu.Næstu fimm dag verða birtar 25 mest lesnu fréttir...

Molakaffi: Örn, U19, Imsgaard, Jerabkova

Örn Vésteinsson Östenberg lék sinn fyrsta leik með Tus N-Lübbecke í gær þegar liðið vann baráttusigur á Konstanz á útivelli, 26:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Örn gekk til liðs við Tus N-Lübbecke rétt fyrir jólin. Hann skoraði...

Díana Dögg skoraði fimm í spennandi jafnteflisleik

„Hrikalega spennandi leikur og eitt stig. Það er betra en ekkert þótt maður hafi verið farinn að horfa á bæði stigin því við vorum marki yfir þegar 35 sekúndur voru eftir,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir fyrirliði BSV Sachsen Zwickau...

Luku leikárinu með sigurleikjum

Íslensku landsliðsmennirnir Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason luku leikárinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag með sigrum. Meira að segja komust Ýmir Örn og félagar í efsta sæti deildarinnar, alltént um stundarsakir.Ýmir...

Akureyringurinn sló ekki feilnótu

Segja má að Akureyringurinn Oddur Gretarsson hafi ekki slegið feilnótu í dag þegar hann fór á kostum í fimm marka sigri Balingen-Weilstetten í heimsókn til Eintracht Hagen í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 34:29. Oddur skoraði 10 mörk úr...

Enn og aftur voru Ómar og Gísli í ham á heimavelli

Aftur og enn voru Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon í stórum hlutverkum hjá SC Magdeburg þegar liðið vann þréttánda sigurinn á keppnistímabilinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag á heimavelli þegar liðsmenn Göppingen komu í...

Tryggvi og félagar skelltu meisturunum

Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof gerðu sér lítið fyrir og lögðu meistaralið Ystads IF, 29:26, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þeir voru þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 16:13, gegn Kim Andersson...

Piltarnir eru farnir til Þýskalands

U19 ára landslið karla í handknattleik fór til Þýskalands í morgunsárið til þátttöku á Sparkassen cup handknattleiksmótinu sem haldið er í 34. sinn í Merzig. Æfingar hafa staðið nánast sleitulaust hjá íslensku piltunum frá 17. desember undir styrkri stjórn...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi

Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...
- Auglýsing -