Monthly Archives: January, 2023
Efst á baugi
Grótta lagði neðsta liðið – Soffía er mætt í markið
Grótta komst á ný upp í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með öruggum sigri á neðsta liði deildarinnar, ungmennaliði Vals, 41:27, þegar leikið var í Origohöll Valsara. Grótta var sjö mörkum yfir að loknum fyrri...
Fréttir
Egyptar lögðu lærisveina Arons
Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði fyrir Egyptum með fjögurra marka mun í fyrsta leik dagsins í annarri umferð í milliriðli fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Malmö í dag, 26:22. Egyptar eru það með áfram taplausir í...
Efst á baugi
Hef gert það besta úr mínum tækifærum á HM
„Mér finnst ég hafa gert það besta úr því sem ég hef fengið á þessu móti. Eins og staðan er núna þá erum við með frábærar hægri skyttur. Það að einhverjir séu á undan mér í röðinni er enginn...
Fréttir
Vésteinn ráðinn afreksstjóri ÍSÍ – leiðir stefnumörkun og uppbyggingu afreksíþróttastarfs
Mennta- og barnamálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands skrifuðu í dag undir samstarfssamning um stefnumörkun og uppbyggingu afreksíþróttastarfs á Íslandi. Samkomulagið felur m.a. í sér að Vésteinn Hafsteinsson muni flytja til Íslands og starfa með íslenskum stjórnvöldum að mótun...
Efst á baugi
Tognaði í þríhöfða strax í fyrstu vörn
Ómar Ingi Magnússon meiddist í leiknum við Svía í gær og kom eftir það ekkert meira við sögu. Af þessu ástæðum verður hann ekki með á morgun þegar íslenska landsliðið mætir Brasilíu í lokaumferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í Gautaborg.„Ég...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Sárt tap í Scandinavium
Íslenska landsliðið í handknattleik karla tapaði fyrir sænska landsliðinu í milliriðlakeppni heimsmeistaramótinu í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í gær, 35:30. Þar með er vonin veik um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins fyrir lokaumferð milliriðlakeppni fjögur á morgun þegar...
Efst á baugi
Kátína í Dalhúsum
Fjölnir/Fylkir gerði sér lítið fyrir og vann Víking með eins marks mun, 27:26, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Dalhúsum í Grafarvogi. Fjölnir/Fylkir var marki undir í hálfleik, 14:13.Síðari hálfleikur var jafn og...
Fréttir
Dagskráin: Heil umferð og fleira
Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag með fjórum leikjum þar sem ekkert verður gefið eftir fremur en fyrri daginn.Eins verða leikir í Grill 66-deildum karla og kvenna. Síðast en ekki síst stendur fyrir dyrum önnur umferð í...
Fréttir
Molakaffi: Andrea, Palicka, fjórir á lista, Grijseels
Andrea Jacobsen skoraði þrjú mörk í þrettánda sigurleik liðs hennar, EH Aaborg, í næst efstu deild danska handboltans í gærkvöld. EH Aalborg vann þá Søndermarkens IK, 26:20, á útivelli. EH Aalborg er efst í deildinni með 26 stig eftir...
Efst á baugi
Víkingur hafði sætaskipti við Val
Víkingur tyllti sér í annað sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld með átta marka sigri á ungmennaliði Vals, 34:26, í Safamýri í kvöld. Víkingar hafa þar með 15 stig eftir 11 leiki og eru fjórum stigum á...
Nýjustu fréttir
Thelma og Ragnheiður framlengja samninga
Línukonan Thelma Melsteð Björgvinsdóttir og hornakonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hafa framlengt samninga sína við Hauka.Thelma er úr sterkum 2004 árgangi...
- Auglýsing -