- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2023

Það voru möguleikar í stöðunni

„Við byrjuðum báða hálfleika illa sem kostaði talsverðan kraft að vinna upp. Auk þess þá nýttum við illa mörg dauðafæri í síðari hálfleik. Það dró aðeins úr okkur tennurnar,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik...

Þetta þarf að gerast í lokaumferðinni

Vonir íslenska landsliðsins um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla eru enn fyrir hendi þótt vissulega hafi tapið fyrir Svíum í kvöld dregið úr þeim vonum.Leikir lokaumferðarinnar á sunndaginn: Grænhöfðaeyjar – Ungverjaland, kl. 14.30. Brasilía – Ísland, kl....

Vorum ekki nógu góðir á mörgum sviðum leiksins

„Við erum bara ekki nógu góðir á of mörgum sviðum leiksins. Færanýtingin var ekki góð auk þess sem við köstuðum boltanum alltof oft frá okkur á einfaldann hátt og fleiri mætti tína til,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í...

Við ofurefli var að etja – vonin er ein eftir

Íslenska landsliðið átti við ofurefli að etja í Scandinavium í kvöld þegar liðið mætti Evrópumeisturum Svía sem fóru með sigur úr býtum, 35:30, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:16.Við tapið dofnaði verulega yfir...

Aron verður ekki með á móti Svíum vegna meiðsla

Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Svíum í milliriðlakeppni heimsmeistaramótins í handknattleik í Scandinavium í Gautaborg. Aron meiddist á kálfa í leiknum við Grænhöfðaeyjar í fyrradag. Meiðslin eru það alvarleg að ekki reyndist...

Myndasyrpa-HM-23, glatt á hjalla

Hafi einhverntímann verið ástæða til þess að nota orðatiltækið, glatt á hjalla, þá var að í dag þegar stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik komu saman á Clarion Hotel Post í Gautaborg um miðjan daginn. Þar var hitað upp fyrir...

Portúgalar unnu öruggan sigur

Portúgal var ekki í erfiðleikum með Grænhöfðaeyjar í fyrstu viðureign dagsins í milliriðli tvö, þeim sem íslenska landsliðið í handknattleik er í. Portúgal vann með 12 marka mun, 35:23, eftir að hafa tekið öll völd á leikvellinum í síðari...

Öll vötn falla til Gautaborgar

Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir viðureign Íslands og Svíþjóðar á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Mikið er undir hjá íslenska landsliðinu sem má helst ekki...

Betri árangur en nokkru sinni fyrr á HM

„Við erum ofar væntingum og eins og staðan er nú þá verðum við í sextán efstu sem er besti árangur sem Barein hefur nokkru sinni náð á HM,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari Barein þegar handbolti.is sló á þráðinn til...

Dagskráin: Áfram er haldið í Grill 66-deildunum og á HM

Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld, annar í Grill 66-deild kvenna og hinn í Grill 66-deild karla.Grill 66-deild karla:Safamýri: Víkingur - Valur U, kl. 17.30.Grill 66-deild kvenna:Dalhús: Fjölnir/Fylkir - Víkingur, kl 20.15.Staðan í Grill 66-deildunum...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena

Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...
- Auglýsing -