Monthly Archives: February, 2023
Efst á baugi
Grill66 karla: HK og KA U unnu – úrslit og staðan
Ungmennaliði Hauka tókst að sauma að efsta liði Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðin leiddu saman kappa sína í Kórnum. HK-ingar sluppu fyrir horn og mörðu eins marks sigur, 36:35, og hrepptu þar með tvö stig...
Efst á baugi
Stórsigur Fram í Úlfarsárdal
Framarar voru ekki í vandræðum með HK í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið var á heimavelli Fram í Úlfarsárdal og lauk með 13 marka mun, 39:26, Fram í dag. Yfirburðirnir voru miklir eins e.t.v....
Fréttir
Tumi, Sveinn og Roland voru í sigurliðum í kvöld
Tumi Steinn Rúnarsson og félagar í Coburg færðust upp í 10. sæti 2. deildar þýska handknattleiksins í kvöld þegar þeir lögðu Konstanz örugglega á útivelli, 35:27. Tumi Steinn skoraði fimm mörk fyrir Coburg, þar af eitt úr vítakasti. Auk...
Efst á baugi
Fjórtándi sigurinn – tíu stiga forskot á toppnum
Valur hefur náð 10 stig forskoti í efsta sæti Olísdeildar karla eftir fjórtánda sigurinn í 16 tilraun um í KA-heimilinu í kvöld, 36:32, í heimsókn til heimamanna. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 17:17. Valsmenn hafa 29 stig eftir...
Efst á baugi
ÍBV varð fjórða liðið í undanúrslit
ÍBV varð í kvöld fjórða liðið til þess að öðlast sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik kvenna. ÍBV vann Stjörnuna með eins marks mun, 23:22, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 12:7.Undanúrslitaleikir Powerade-bikarsins fara fram miðvikudaginn...
Fréttir
Leikjavakt: Bæði deild og bikar
KA og Valur mætast í Olísdeild karla í handknattleik í KA-heimilinu klukkan 17.30.Klukkan 18 hefst viðureign Stjörnunnar og ÍBV í 8-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik.Handbolti.is fylgist með leikjunum tveimur og ef vel liggur á starfsmanninum er aldrei...
Fréttir
Áfram er leikjum skákað á milli daga og klukkustunda
Vegna veðurs þarf að færa leik ÍBV og Selfoss í Olísdeild sem fram átti að fara á morgun, laugardag, yfir á sunnudaginn. Stefnt er á að blása til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 14.45.Jafnframt hefur ákveðið að flýta...
Efst á baugi
Afturelding semur við framtíðina
Afturelding hefur undirritað leikmannasamninga við sjö unga og efnilega leikmenn í handknattleik. Þeir eru við Harra Halldórsson, Hauk Guðmundsson, Aron Val Gunnlaugsson, Sigurjón Braga Atlason, Jökul Helga Einarsson, Daníel Bæring Grétarsson og Stefán Magna Hjartarson.Leikmennirnir eru á 16. og...
Efst á baugi
Fyrst og fremst gott að mæta aftur út á völlinn
„Ég var mjög spenntur fyrst eftir að ég kom í markið og gerði bara eitthvað, en eftir að ró komst á taugarnar þá tókst mér að klukka boltann nokkrum sinnum og komast í snertingu við leikinn,“ sagði Aron Rafn...
Fréttir
Eftir hvassviðri hefur leiknum verið flýtt um hálftíma
Ákveðið hefur verið flýta leik KA og Vals í Olísdeild karla í KA-heimilinu í kvöld um hálftíma, fram til klukkan 17.30. Upphaflega stóð til að flauta til leiks klukkan 18.Í tilkynningu frá mótanefnd HSÍ kemur fram að leiknum sé...
Nýjustu fréttir
Valur er einnig kominn í undanúrslit í Evrópu
Valur er kominn í átta liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir sigur á spænska liðinu Málaga Costa del...