Monthly Archives: February, 2023
Efst á baugi
Grill66 karla: HK og KA U unnu – úrslit og staðan
Ungmennaliði Hauka tókst að sauma að efsta liði Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðin leiddu saman kappa sína í Kórnum. HK-ingar sluppu fyrir horn og mörðu eins marks sigur, 36:35, og hrepptu þar með tvö stig...
Efst á baugi
Stórsigur Fram í Úlfarsárdal
Framarar voru ekki í vandræðum með HK í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið var á heimavelli Fram í Úlfarsárdal og lauk með 13 marka mun, 39:26, Fram í dag. Yfirburðirnir voru miklir eins e.t.v....
Fréttir
Tumi, Sveinn og Roland voru í sigurliðum í kvöld
Tumi Steinn Rúnarsson og félagar í Coburg færðust upp í 10. sæti 2. deildar þýska handknattleiksins í kvöld þegar þeir lögðu Konstanz örugglega á útivelli, 35:27. Tumi Steinn skoraði fimm mörk fyrir Coburg, þar af eitt úr vítakasti. Auk...
Efst á baugi
Fjórtándi sigurinn – tíu stiga forskot á toppnum
Valur hefur náð 10 stig forskoti í efsta sæti Olísdeildar karla eftir fjórtánda sigurinn í 16 tilraun um í KA-heimilinu í kvöld, 36:32, í heimsókn til heimamanna. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 17:17. Valsmenn hafa 29 stig eftir...
Efst á baugi
ÍBV varð fjórða liðið í undanúrslit
ÍBV varð í kvöld fjórða liðið til þess að öðlast sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik kvenna. ÍBV vann Stjörnuna með eins marks mun, 23:22, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 12:7.Undanúrslitaleikir Powerade-bikarsins fara fram miðvikudaginn...
Fréttir
Leikjavakt: Bæði deild og bikar
KA og Valur mætast í Olísdeild karla í handknattleik í KA-heimilinu klukkan 17.30.Klukkan 18 hefst viðureign Stjörnunnar og ÍBV í 8-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik.Handbolti.is fylgist með leikjunum tveimur og ef vel liggur á starfsmanninum er aldrei...
Fréttir
Áfram er leikjum skákað á milli daga og klukkustunda
Vegna veðurs þarf að færa leik ÍBV og Selfoss í Olísdeild sem fram átti að fara á morgun, laugardag, yfir á sunnudaginn. Stefnt er á að blása til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 14.45.Jafnframt hefur ákveðið að flýta...
Efst á baugi
Afturelding semur við framtíðina
Afturelding hefur undirritað leikmannasamninga við sjö unga og efnilega leikmenn í handknattleik. Þeir eru við Harra Halldórsson, Hauk Guðmundsson, Aron Val Gunnlaugsson, Sigurjón Braga Atlason, Jökul Helga Einarsson, Daníel Bæring Grétarsson og Stefán Magna Hjartarson.Leikmennirnir eru á 16. og...
Efst á baugi
Fyrst og fremst gott að mæta aftur út á völlinn
„Ég var mjög spenntur fyrst eftir að ég kom í markið og gerði bara eitthvað, en eftir að ró komst á taugarnar þá tókst mér að klukka boltann nokkrum sinnum og komast í snertingu við leikinn,“ sagði Aron Rafn...
Fréttir
Eftir hvassviðri hefur leiknum verið flýtt um hálftíma
Ákveðið hefur verið flýta leik KA og Vals í Olísdeild karla í KA-heimilinu í kvöld um hálftíma, fram til klukkan 17.30. Upphaflega stóð til að flauta til leiks klukkan 18.Í tilkynningu frá mótanefnd HSÍ kemur fram að leiknum sé...
Nýjustu fréttir
Verðum að vera á tánum frá byrjun
„Pólska liðið er afar sterkt og þess vegna frekar óvænt að það hafnaði í hópi liðanna í neðri hluta...