Monthly Archives: February, 2023
Fréttir
Dagskráin: Grannaslagur á Ásvöllum
Leikmennn Hauka og Stjörnunnar ríða á vaðið í upphafsleik 15. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Grannliðin úr Hafnarfirði og Garðabæ mætast á Ásvöllum klukkan 18.30.Þrjú stig skilja liðin að í fimmta og áttunda sæti Olísdeildar.Stjarnan er...
Efst á baugi
Molakaffi: Kristín, Stefán, Bjarni, Elín, Steinunn, Volda, Alexandra, Íslendingaslagur, Solberg
Kristín Guðmundsdóttir þjálfari HK U í Grill 66-deild kvenna var í gær úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Kristín hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik HK U og Víkings í Grill...
Fréttir
Voru ekki fyrsta liðið til þess að stöðva meistarana
Þýskalandsmeistarar Bietigheim héldu sigurgöngu sinni áfram í 1. deildinni í kvöld með því að vinna BSV Sachsen Zwickau, liðið sem Díana Dögg Magnúsdóttir leikur með, með 12 marka mun á heimavelli, 37:25, eftir að hafa verið 10 mörkum yfir...
Fréttir
Óvænt tap hjá Bjarka Má á heimavelli
Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska liðinu Veszprém töpuðu fremur óvænt á heimavelli í kvöld fyrir Danmerkurmeisturum GOG, 37:36, í 11. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Bjarki Már skoraði tvö mörk í leiknum og hefur oft fengið úr...
Efst á baugi
Erlingur hættir í vor – eftirmanns er leitað
Erlingur Birgir Richardsson hættir þjálfun karlaliðs ÍBV í handknattleik þegar keppnistímabilinu lýkur í vor. Þetta staðfestir Vilmar Þór Bjarnason framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV í samtali við Eyjafréttir í kvöld.Ekki liggur fyrir hver tekur við starfinu af Erlingi sem þjálfað...
Efst á baugi
Bikarmeistararnir og Haukar fóru áfram
Haukar og Valur komust í kvöld í undanúrslit Poweradebikarsins í handknattleik kvenna með sannfærandi sigrum á andstæðingum sínum, Víkingi og Fram. Eins og e.t.v mátti búast við þá unnu Haukar liðsmenn Víkings, lokatölur 34:22. Víkingur, sem er í Grill...
Fréttir
Leikjavakt – hvaða lið komast í undanúrslit?
Tveir leikir fara fram í Poweradebikarnum (bikarkeppni HSÍ) í handknattleik kvenna í kvöld. Víkingur og Haukar mætast í Safamýri klukkan 19.30. Hálftíma síðar eigast við Fram og Valur í íþróttahúsi Fram í Úlfarsársdal.Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu...
Efst á baugi
Valur kallar tvo leikmenn heim frá Selfossi
Valur hefur kallað Ásdísi Þóru Ágústsdóttur og Karlottu Kjerúlf Óskarsdóttur heim úr láni hjá Selfoss. Þær verða gjaldgengar með Valsliðinu í Olísdeildinni eftir helgina, eftir því sem næst verður komist. Fjórir dagar verða líða frá því að leikmaður er...
Fréttir
Myndskeið: Óðinn Þór á mark umferðarinnar
Landsliðsmaðurinn í handknattleik og leikmaður svissnesku meistaranna, Kadetten Schaffhausen, skoraði glæsilegasta markið í 7. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik sem fram fór í gær. Alltént er það mat EHF sem tók saman myndskeið með fimm bestu mörkum umferðinnar og birti...
Fréttir
Hansen farinn í frí frá handbolta vegna kulnunar
Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen er kominn í ótímabundið veikindaleyfi hjá félaginu sínu, Aalborg Håndbold. Hann þjáist af streitu og álagi sem líkja má við kulnun í starfi. Óvíst er hvenær Hansen mætir út á leikvöllinn aftur. Aalborg Håndbold og...
Nýjustu fréttir
Aron er kominn í „100 marka klúbbinn“ – mörkin þrjú – myndir
Aron Pálmarsson skoraði í kvöld sitt 100. mark fyrir landsliðið á heimsmeistaramóti og komst þar með í fámennan hóp...