„Spilamennskan hjá okkur var mjög góð í leikjunum þótt hér og þar megi finna eitt og annað sem hefði mátt gera betur. Hvað sem öllu líður þá komumst við áfram í sextán liða úrslit á mjög sannfærandi hátt í...
Handknattleiksmennirnir Gunnar Gunnarsson og Gísli Felix Bjarnason gátu sér gott orð í danska handknattleiknum á níunda áratug síðustu aldar þegar þeir lék með Ribe HK undir stjórn Anders Dahl Nielsen eins þekktasta handknattleiksmanns Danmerkur. Gunnar lék með liðinu frá...
Teitur Örn Einarsson var næst markahæstur hjá Flensburg í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli við ungverska liðið FTC, 27:27, í síðustu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Teitur Örn skoraði 27. mark Flensburg og kom liðinu tveimur mörkum yfir þegar...
Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikjana á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik 2025. Einnig röð þjóðanna 32.
Úrslitaleikir 14. desember - Rotterdam:Bronsleikur:...