Önnur umferð fyrsta hluta úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag með tveimur leikjum.
Íslandsmeistarar síðasta árs, Fram, standa höllum fæti gegn Haukum eftir sex marka tap, 26:20, í Úlfarsárdal á mánudagskvöld. Fram verður að vinna í...
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í norska meistaraliðinu Elverum náðu að herja út oddaleik gegn Fjellhammer í átta liða úrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Eftir tap á heimavelli á dögunum í framlengdum leik þá vann Elverum á heimavelli Fjellhammer...
Íslandsmeistarar Vals fengu hraklega útreið í kvöld þegar þeir luku keppni í Olísdeildinni með 19 marka tapi, 33:14, fyrir Haukum í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum. Þetta er í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppni karla í handknattleik...
Grótta og ÍR mætast í oddaleik í undanúrslitum í umspili Olísdeildar kvenna á lauagardaginn eftir að Grótta jafnaði metin í rimmu liðanna í Hertzhöllinni í kvöld, 31:28. Á sama tíma vann Selfoss öruggan sigur á FH, 28:22, í Kaplakrika...
Úrslitarimma Víkings og Fjölnis um sæti í Olísdeild karla hefst á þriðjudagskvöld þegar flautað verður til fyrstu viðureignar liðanna í íþróttahúsinu í Safamýri. Leikdagar og leiktímar hafa verið staðfestir.
Vinna þarf þrjá leiki til þess að öðlast keppnisrétt í Olísdeild...
„Ég er auðvitað súr að falla úr keppni. Ég hefði viljað fara til Eyja í fjörið í oddaleik með fjórum eftirlitsmönnum,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari karlaliðs Stjörnunni glettinn á svip í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið...
Handknattleiksmaðurinn þrautreyndi hjá Stjörnunni, Gunnar Steinn Jónsson, er einn þeirra sem veltir fyrir sér næstu skrefum á handknattleiksvellinum í lok leiktíðar. Hann stendur á tímamótum. Tveggja ára samningur hans við Stjörnuna er að renna út um þessar mundir og...
„Við tóku létt kast í hálfleik þar sem mönnum var þjappað hressilega saman og útkoman var flottur síðari hálfleikur. Lykilmenn okkar voru ískaldir í sóknarleiknum fyrri hálfleik, þar á meðal ég sem kom ekki við sögu. Rúnar var einnig...
Ekki verður slegið slöku við í kvöld á handboltavöllum víða á höfuðborgarsvæðinu. Úrslitakeppni Olísdeildar karla heldur áfram. Einnig fer fram önnur umferð undanúrslit umspils um sæti í Olísdeild kvenna. Ekki ríkir síður spenna í keppni þeirra en í átta...