- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2023

Myndskeið: Stórbrotin varsla Viktors Gísla stendur upp úr

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður Nantes í Frakklandi og íslenska landsliðsins á glæsilegustu tilþrif síðasta keppnistímabils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. EHF hefur tekið saman tíu glæsilegustu tilþrif markvarða. Hiklaust var ævintýraleg varsla Viktors Gísla í leik við THW Kiel...

Molakaffi: Nilsson, Kavaliauskaite, Snelder, Cupara

Sænski landsliðsmaðurinn Lukas Nilsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Aalborg Håndbold eftir að hafa leikið í sjö ár í þýsku 1. deildinni í handknattleik, núna síðast í þrjú ár með bikarmeisturum Rhein-Neckar Löwen. Samningur Nilsson við Álaborgarliðið...

U19EM: Erum að stíga inn á stærsta sviðið

„Við gerum okkur grein fyrir að við erum að stíga inn á stærsta sviðið á EM, A-deild, þar sem 16 bestu lið Evrópu reyna með sér,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í...

Bjarki Már gekkst undir aðgerð á vinstra hné

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Bjarki Már Elísson, gekkst í gær undir aðgerð á vinstra hné hér á landi vegna meiðsla sem hrjáðu hann allt síðastliðið keppnistímabil. Félagslið Bjarka, ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém, segir frá þessu á Instagram síðu sinni og...

Opna EM: Öruggur íslenskur sigur á Pólverjum

U17 ára landslið karla í handknattleik lagði pólska jafnaldra sína, 23:18, í fjórðu og síðustu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í kvöld. Yfirburðir íslenska liðsins í leiknum voru talsverðir því liðið var m.a. með sjö marka...

„Er ótrúlega spenntur fyrir að vinna með Snorra“

„Ég er ótrúlega spenntur fyrir að vinna með Snorra og íslenska landsliðinu,“ sagði Arnór Atlason verðandi aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli í Max Schmeling Halle í Berlín á sunnudaginn þegar Arnór var að ljúka...

Hrafnhildur Anna ætlar að verja mark FH á nýjan leik

Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir markvörður sem varð Íslandsmeistari með Val í vor hefur skrifað undir eins árs lánssamning við uppeldisfélag sitt, FH. Hrafnhildur Anna er öllum FH-ingum að góðu kunn enda uppalin í Fimleikafélaginu en hún lék allan sinn feril...

Hver hleypur í skarðið fyrir Rússa?

Ljóst er að ekkert verður af því að Evrópumót kvenna í handknattleik fari fram í Rússlandi í desember 2026 eins og til stóð. Rússar sóttust eftir mótinu fyrir nokkrum árum og voru hlutskarpastir í kapphlaupi um að verða gestgjafi....

Fjögur karlalið taka þátt í Evrópukeppni

Íslensku liðin fjögur sem áttu rétt á að skrá sig til leiks í Evrópumótum félagsliða í karlaflokki hafa sent inn þátttökutilkynningu. Frestur rennur út í dag til þess að skrá lið til þátttöku. Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ staðfesti...

Opna EM: Hittu fyrir ofjarla sína í morgun

Eftir tvo sigurleiki í gær á Opna Evrópumótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, hittu íslensku piltarnir fyrir ofjarla sína í morgun þegar þeir mættu sænska landsliðinu. Svíarnir reyndust mikið sterkari í leiknum og unnu með...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum

Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...
- Auglýsing -